Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.12.1972, Qupperneq 63

Freyr - 01.12.1972, Qupperneq 63
r Islensk hross í Noregi Ingibjörg Helkás rœktar íslenzka hestinn á Þslamörk Síðastliðinn vetur var þess getið á prenti, að á Telemark í Noregi búi kona nokkur, sem ræktar íslenzka hesta og hefur gert svo um nokkurt skeið. Tímaritið var norskt og með frásögninni birtist mynd af hestum hennar. Því fer fjarri, að umrædd kona sé óþekkt hér á landi. Þeir eru ófáir hér, sem hafa séð hana. Hún heitir Ingibjörg Helkás, kom hingað í fyrsta sinn árið 1952 með hópi norsks skógræktarfólks, og gróður- setti þá heilmikið af trjáplöntum í Vagla- skógi. Hugurinn stefndi eftir það til þess, sem íslenzkt er. Þessvegna kom hún hingað aftur 1958 og vann um 14 mánaða skeið hjá bændum á Reykjum í Mosfellssveit, við garðyrkju og alifuglarækt fyrst og fremst, og raunar við almenn bústörf, því að þau kunni hún að heiman, bóndadótt- irin af Þelamörkinni. Strax eftir komuna hingað fékk hún á- huga á íslenzka hestinum, en hesta þekkti hún að sjálfsögðu heima, faðir hennar átti alltaf 2—3 vinnuhross, og þegar hún hvarf heim aftur 1959 hafði hún með sér tvær íslenzkar hryssur, báðar fylfullar. Árið eftir fæddist fyrsta íslenzka folaldið í hennar eigu í Noregi, en það er hryssan „GLETTA“, sem síðan hefur eignazt af- kvæmi og aukið hrossastofn Ingibjargar. Hugur konunnar stefndi að því um þessar mundir að eignazt fleiri hross og þá helzt hreinræktuð íslenzk. Þessvegna fékk hún heimild til að kaupa á íslandi og flytja til Noregs kynbótahestinn „TEITUR“. Það var árið 1963 og árið eftir hóf Ingibjörg Gletta dregur sleðann þcgar dæla skal vatni að vetri. sjálfstæðan búskap á lítilli jörð, 7 ha að stærð. Þá átti hún 7 hross, öll íslenzk. ❖ * * Tíminn líður. Ingibjörg hefur ekki slitið sambandi við íslendinga og ekki misst á- hugann fyrir íslenzkum hrossum. Síðan hún fór héðan 1959 hefur hún komið til Islands þriðja hvert ár og sætir alltaf tæki- færum til þess að heimsækja mót hesta- manna, keppnismót, sem hér fara fram í einhverjum landshluta árlega. Eitt árið dvaldi Ingibjörg nokkra daga til þess að sjá og læra hvernig íslenzki hesturinn var notaður við ýmiss störf hér, Teitur og afkvæmi hans. F R E Y R 519
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.