Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1972, Blaðsíða 69

Freyr - 01.12.1972, Blaðsíða 69
„Að prjóna" — það er verknaður, sem til- heyrir kynslóðum síðustu alda. Fyrr, eða allt fram um 1500, er talið að efni í allan klæðnað hafi verið ofið. Sá var kosturinn við að prjóna, að hæði ungir og gamlir gátu unnið það verk, meira að segja á víðavangi og til þess þurfti mjög einföld og ódýr tæki, málmprjónana. hart að sér er jólin voru í nánd. En einnig á öðrum tímum var tóvinna rækt af kappi og alúð víða um sveitir því að ullarfatn- aðurinn var og er raunar enn og alltaf sá klæðnaður, sem hentar bezt af öllum við okkar veðurfar. En nú er þessi iðja sem heimilisiðnaður að hverfa í gleymskunnar djúp. Prjónarnir þekkjast enn, en kambarnir eru orðnir forngripir, rokkarnir á góðri leið á sömu götu og vefstólarnir — sem fyrr voru slegnir í íslenzkum baðstofum — já, þeir eiga engan stað í nútímaíbúðarhúsi sveit- arinnar. Það er helzt ef einhverjir eða ein- hverjar hlutast til um að ýtt er af stað athöfnum í anda listiðnaðar ef slík hlut- verk eru tekin á dagskrá og viðeigandi tæki dregin fram úr skúmaskotum. ❖ * * En nær þetta nú eða framvegis til sveita- heimilanna? Því er hér spurt að tilefni er. Hefur nokkur húsmóðir í sveit tíma til að sinna tóvinnu eða listiðnaði á þessu sviði? Um það hefur undirritaður grennslast en aðeins fengið neikvæð svör. Þá má aftur spyrja: Hvaða tilgangi þjón- ar það þá, að kenna vefnað í húsmæðra- skólum og hafa hann þar sem fastan lið á dagskrá. Tóvinnuskólinn hennar Halldóru okkar Bjarnadóttur var sá skóli, sem þjónaði slíku hlutverki fyrst og fremst og var það vel, og raunar leitt að enginn skyldi taka upp þann glófa, sem hún hlaut að taka ofan, því að ef nema skal vefnað og ullar- vinnu yfirleitt sem list eða til góðrar kunn- áttu, þá hrökkva ekki til þess sundur- slitnir tímar í eins vetrar húsmæðraskóla, sem hliðargrein með mörgu öðru. Er nú ekki viðeigandi að breyta einum húsmæðraskólanum í tóvinnuskóla en nota vefnaðartíma annarra nútíma húsmæðra- skóla til annarra námsgreina, því að fyrir vefstóla er hvort eð er ekkert rúm og enginn tími í sveitum okkar daga? G. Það er ekki öllum hent að gerast góður vefari. Þótt vefstólar væru misjafnir að stærðum og gerð- um þurfti alltaf húsrými fyrir þá, því að þeir hlutu að standa uppi tímum saman er mikið skyldi vefa. Góðir og siyngir vefarar voru eftirsóttir. F R E Y R 525
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.