Freyr

Volume

Freyr - 01.12.1972, Page 73

Freyr - 01.12.1972, Page 73
Heyþyrlurnar hafa valdið byltingu í hey- þurrkun hér á Iandi. Þær eru taldar nauð- syn á hverju búi. Kuhn heyþyrlurnar hafa fyrir löngu hlotið viðurkenningu fyrir að vera sterkbyggðar og vandvirkar, auk þess sem viðhald og viðgerðir á þeim er mjög auðvelt. Einnig leggur Sambandið sér- stakt kapp á góða varahlutaafgreiðslu, og handbók um notkun fylgir. Merkið með X við heyþyrluna í fyrirspurnaforminu, og við sendum fullkomnar upplýsingar um neðangreindar vélar: HEYVINNUVÉLAR GF4 HEYÞYRLAN Hraðgeng, dragtengd heyþyrla, sem fylgir landinu vel. Flýtir þurrkun og eykur fóðurgildi heysins. Kjörin til að dreifa úr múgum. Vinnslu- breidd 3.96 m. Breidd í flutningsstöðu 1.98 m. Afköst 2—3 ha. á klst. Þyngd 250 kg. Einnig fáanleg lyftutengd. GF22 OG 44 HEYÞYRLUR Afkastamiklar heyþyrlur með 6 arma stjörnum. Þær skila heyinu líka í lausa garða, sem þorna mjög fljótt. GF 22 GF 44 Vinnslubreidd 3.16 m 4.90 m Breidd í flutningsstöðu 2.40 m 2.35 m Afköst á klst. 1.5—2 ha 3—4 ha Þyngd 190 kg 410 kg GA280 STJÖRNUMÚGAVÉL (siá mynd að ofan). Þessi nýja vél rakar vel og skilar heyinu í jafna, létta múga — sérlega heppileg fyrir heyhleðsluvagna eða bindivélar. Afköstin eru 1.2—2 ha./klst., og hefur hún reynzt auðveld í notkun, lipur og sterkbyggð.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.