Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1972, Blaðsíða 73

Freyr - 01.12.1972, Blaðsíða 73
Heyþyrlurnar hafa valdið byltingu í hey- þurrkun hér á Iandi. Þær eru taldar nauð- syn á hverju búi. Kuhn heyþyrlurnar hafa fyrir löngu hlotið viðurkenningu fyrir að vera sterkbyggðar og vandvirkar, auk þess sem viðhald og viðgerðir á þeim er mjög auðvelt. Einnig leggur Sambandið sér- stakt kapp á góða varahlutaafgreiðslu, og handbók um notkun fylgir. Merkið með X við heyþyrluna í fyrirspurnaforminu, og við sendum fullkomnar upplýsingar um neðangreindar vélar: HEYVINNUVÉLAR GF4 HEYÞYRLAN Hraðgeng, dragtengd heyþyrla, sem fylgir landinu vel. Flýtir þurrkun og eykur fóðurgildi heysins. Kjörin til að dreifa úr múgum. Vinnslu- breidd 3.96 m. Breidd í flutningsstöðu 1.98 m. Afköst 2—3 ha. á klst. Þyngd 250 kg. Einnig fáanleg lyftutengd. GF22 OG 44 HEYÞYRLUR Afkastamiklar heyþyrlur með 6 arma stjörnum. Þær skila heyinu líka í lausa garða, sem þorna mjög fljótt. GF 22 GF 44 Vinnslubreidd 3.16 m 4.90 m Breidd í flutningsstöðu 2.40 m 2.35 m Afköst á klst. 1.5—2 ha 3—4 ha Þyngd 190 kg 410 kg GA280 STJÖRNUMÚGAVÉL (siá mynd að ofan). Þessi nýja vél rakar vel og skilar heyinu í jafna, létta múga — sérlega heppileg fyrir heyhleðsluvagna eða bindivélar. Afköstin eru 1.2—2 ha./klst., og hefur hún reynzt auðveld í notkun, lipur og sterkbyggð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.