Freyr

Volume

Freyr - 01.12.1972, Page 75

Freyr - 01.12.1972, Page 75
ÁBURÐARDREIFARAR TILBÚINN ÁBURÐUR MÖNDULDREIFARAR. Auk New Idea mönduldreifarans, sem bændur þekkja, bjóðum við nú nýja gerð samhliða, International No. 7. Þessir dreifarar eru svipaðir að verði og gæðum, en sá síðarnefndi kemur á markaðinn til að tryggja afgreiðslu, jafnvel þótt afgreiðslubann gagnvart flutningum væri í gildi í Bretlandi. Það er því enn nauðsynlegra en fyrr, að bændur panti vorvinnu- tækin tímanlega. Merkið því með X í viðeigandi dálk, ef talin er þörf á nýjum dreifara fyrir vorið. KASTDREIFARAR. Bögballe dreifararnir eru fluttir inn frá Dan- mörku. Þeir koma nú með stillimöguleika, þannig að loka má fyrir dreifingu til hvorrar hliðar, sem er mikill kostur við dreifingu meðfram skurðbökkum og girðingum. Með jafnkorna áburði næst góður árangur með þessum dreifurum. HÚSDÝRAÁBURÐUR KRAFTDREIFARAR. Þeir eru framleiddir hérlendis og eru hinir vönduðustu að gerð. Þeir henta vel fyrir þunnan sem þykkan húsdýraáburð og skán. Dreifibreiddin er 4—6 m og algeng hjóla- stærð 1300 x 16. GUFFEN — norskir. Þessir dreifarar eru sérlega heþþilegir fyrir Tiykju. Þeir fara vel með traktorinn, og er dreifingin sérlega jöfn og fín. Margir taka þessa dreifara með þéttu loki, sérstaklega ef notuð er afkastamikil mykjudæla. HAUGSUGUR. Eru nú aftur fyrirliggjandi. Þær eru framleiddar hérlendis og koma með mjög öflugri loftdælu og 6” barka að lengd eftir vali kauþenda. MYKJUSNIGLAR. Eru einnig að jafnaði fyrirliggjandi. Þeir eru oftast tengdir við drifskaft traktors og knúnir þannig. Lengd 6 og 7 m og afköst 0.5—1 tonn á mínútu, eftir halla snigils. MYKJUDÆLUR. Þær eru traktorknúnar og feikilega afkastamikl- ar. Með þeim má hræra upp í stórum haughúsum og fylla dreif- arann á 20—30 sekúndum. BÆNDUR, munið, að tímanleg pöntun tryggir góða afgreiðslu. Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Armúlaá Reykjavik Sírrt 38900

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.