Freyr - 15.07.1973, Síða 7
Tafla 5. ÁBURÐARÞÖRF
Val og magn áburðartegunda.
Næringarstig N P K N ~ 100—120 kg/ha Áburðar- tegund kg/ha í áburði N P K kg/ha N ~ 150 kg/ha Áburðar- tegund kg/ha í áburði N P K kg/ha
M L L 17 17 17 600 102 45 85 20 14 14 750 150 46 87
M L M 20 14 14 600 120 37 70 23 14 9 650 150 40 49
Kjarni 300
M L H þrífosfat 200 102 40 25 23 14 9 650 150 40 49
kalí, 60% 50—100 50
Kjarni 300 Kjarni 450
M M L þrífosfat 150 102 30 75 þrífosfat 150 151 30 100
kalí 150 kali 200
M M M 20 14 14 500 100 31 58 23 11 11 650 150 31 59
M M H 23 14 9 450 104 28 34 23 11 11 650 150 31 59
Kjarni 300 Kjarni 450
M H L þrífosfat 100 102 20 100 þrífosfat 100 151 20 100
kalí, 60% 200 kalí, 60% 200
Kjarni 450
M H K 23 11 11 450 104 22 41 þrífosfat 100 151 20 75
kalí, 60% 150
Kjarni 450
M H H 23 11 11 450 104 22 41 þrífosfat 100 151 20 25
kalí, 60% 50—100 50
L = lágt
M = miðlungs Skv. efnagreiningu
H - hátt
í stað kjarna kemur til greina að nota
400—600 kg/ha af kalkammon með 26% N.
Minni N-skamturinn að ofan kemur sér-
staklega til greina þegar vel vorar og ekki
er þörf fyrir að fullnýta sprettumöguleika.
Stærri N-skammturirm væri þá ætlaður,
þar sem þörf er fyrir góða nýtingu á
sprettugetu túnanna eftir því sem sprettu-
tíð leyfir, án þess þó að ofgera túngrös-
unum með N-gjöf.
Til álita kemur, þar sem beitt er á tún
að vori að tvískipta áburðinum, sérstak-
lega köfnunarefninu, ef notaðar eru ein-
hliða tegundir. Fyrir þessu eru tvær meg-
inástæður. Með tvískiptingu áburðarins
má búast við að hráprótein í grasinu verði
ekki eins mikið í cprettubyrjun. Ýmsar
ábendingar hafa komið fram, sem benda
til, að hráprótein sé oft óhóflega mikið í
grasi og heyjum miðað við þarfir búfjár
(Gunnar Ólafsson og Þorsteinn Þorsteins-
son, persónulegar heimildir). Þá hefur til-
raun á Torfufelli í Eyjafirði einnig sýnt
fram á, að hagkvæmt er að skipta blönd-
uðum áburði (Bjarni Guðleifsson í Hand-
bók bænda (1973, bls. 271—281).
F R E Y R
337