Freyr - 15.07.1973, Side 17
HAGFRÆÐIATRIÐI
Sœnskar rannsóknir á kostnaði
við graskögglagerð og votheysgerð
Danir framleiSa þrisjung alls þess hraSþurrkaSa
grænfóSurs, sem unniS er £ Evrópu, mjöl, vöggla,
köggia og kökur.
NorSmenn og Svíar hafa faris meS gát aS þess-
um fóSurframleiSsluaSferSum, þeir rannsaka og
hafa tilraunir í gangi til þess aS prófa og sann-
prófa kosti og galla þessarar tiltölulega nýju fóS-
urverkunaraSferSar, samanboriS vis aSrar, sem
notaSar hafa veriS.
Svíar hafa offraS mikilli vinnu og fjármunum
til umræddrar könnunar og í „LANTMANNEN"
hefur birtzt yfirlit yfir niSurstöSur þessara rann-
sókna, fróSlegt yfiriit, sem vert væri aS birta
iesendum hér, en má telja of fjölgreint til þess aS
offra rúmi til ítarlegrar frásagnar. I*aS yrSi of
Iangt mál.
Rannsóknirnar varSa fyrst og fremst sundur-
liSun kostnaSar í einstökum atriSum, samkvæmt
tímamælingum og öSrum skráSum þáttum frá mis-
stórum hraSþurrkunarstöSvum, viS ýmiskonar aS-
stæSur viS votheysgerS, og þar aS auki viS súg-
þurrkun heys.
Hér skal aSeins í stórum dráttum greint frá
nokkrum niSurstöSum og þá aSeins ódýrustu verk-
unaraSferSinni — votheysgerS — til samanburSar
viS hraSþurrkun og kögglun (kökugerS) græn-
fóSurs.
tJmræddar athuganir hafa veriS gerSar á mis-
munandi bústærSum, og er viSeigandi í því sam-
bandi aS gera hér grein fyrir hraSþurrkunaraS-
ferSinni og árangrinum eftir mismunandi stærSum
framleiSslustöSvanna, þ. e. afkastamagni á vertíS.
Eftirfarandi tafla sýnir niSurstöSur einstakra
atriSa, mælt í íslenzkum krónum og aurum og þá
reiknaS meS gengi krónunnar þann dag, sem grein-
arkorn þetta er ritaS. Athuga ber, aS þar sem
strik eru í töflunni viS einstaka IiSi mun kostnaS-
ur ekki örugglega þekktur eSa misjafnlega reikn-
aSur frá stöS tii stöSvar.
Þess er vert aS geta í þessu sambandi, aS tölur
yfir samskonar staSreyndir hafa fjölmargar borizt
frá þurrkunarstöSvum Dana, en FREYR hefur
ekki leyfi til aS birta þær, því aS þær ganga
þar á þrykk út sem einkamál unz hæfilegt magn
eftir margra ára rannsóknir verSa birtar.
Eftirfarandi tafla frá sænsku rannsóknunum
segir sitt um þessi efni, og NorSmenn tjá, aS
þeirra athuganir séu mjög í sama dúr og þessi
tafla greinir frá.
Sundurgreindur kostnaður við
graskögglagerð.
FramleiSsIustöSvar A B C
Tonn kögglar (kökur) á vertíS 1.410 2.367 666
Sláttur 89,4 93,4 104,0
Flutningur aS stöS 58,7 46,7 —
Vinna viS þurrkun 46,7 41,4 88,0
Raforka 16,0 16,0 —
Olía 48,0 56,0 73,4
ViShaldskostnaSur 24,0 24,0 38,7
Tryggingar — — 40,0
Framkvæmdastjórn 28,0 28,0 18,7
Vextir 46,7 32,0 37,4
Afskriftir 69,4 54,7 129,4
999 — — 53,4
Samt. ísl. aurar á kg köggla: 413 387 494
Samt. ísl. aurar á kg F. E. 640 600 774
Af þessu var vinna aur. á F.E. 187 187 227
Af þessu var orka á F.E. 107 120 107
ViS mismunandi bústærSir, misjafnan vélakost
og ýmsar votheyshlöSur, voru svo athuganir gerSar
viSvíkjandi uppskeru og björgun grænfóSurs til
votheysgerSar og þar metiS þaS, sem til fóSur-
gildis og notkunar kom. Sá kostnaSur var misjafn
mjög frá staS til staSar eSa frá 320 aurum íslenzk-
um í 450 aura á fóSureiningu.
Á einstökum býlum, sem athuguS voru, nam
votheysmagniS 18000—90000 fóSureiningum og
venjulegar votheyshlöSur, turnar og loftþéttar
lilöSur, voru notaSar.
NiSurstöSurnar urSu I stuttu máli þær, aS til-
búiS til gjafa í fóSurgeymsIur var verS á F.E. í
votheyi kr. 3,50—4,50 en í hraSþurrkuSum kögglum
kr. 6,00—7,70 og mismunur nam 2,50—3,30 íslenzk-
um krónum, sem fóSureiningin var ódýrari í vot-
heyi en í graskögglum eSa kökum, en þaS er í
kring um 40% aS meSaltali.
* * *
Framangreind atriSi segja aS sjálfsögSu ekkert um
hvernig útkoman á hliSstæSum athöfnum, og
kostnaSur er af þeim leiSir, er hér á landi. Um
þaS, er varSar hraSþurrkunina, verSa vonandi til
tölur þegar búiS er aS kanna verkefnin svo sem
tvö — þrjú ár á stöSvum þeim, sem hér eru í
gangi, en samanburSur viS aSrar verkunaraSferSir
fæst aS sjálfsögSu ekki nema kannaSar séu einnig.
Til þessa hafa aSeins fulIyrSingar og álit veriS
þær staSreyndir, sem gengiS hafa manna á meSal.
Vonandi verSur unnt aS byggja á traustari for-
sendum hér innan tíSar.
F R E Y R
347