Freyr - 15.07.1973, Side 32
Nýr „NAL” verður ódýrastur!
AFGREIÐUM AF LAGER, ÚTVEGUM STOFNLÁN
INTERNATIONAL 354, — fullkominn heimilistraktor, hjólbarðar
framan 600x16 og 12.4—11x28 að aftan, átaksstillt vökvalyfta,
þrítengi með þverbita og einnig stillanleg dráttarslá, amper-
mœlir, sambyggður vinnustunda- og hraðamœlir, olíuþrýstings-
mœlir, lyklarofi, fótolíugjöf, De-Luxe demparasœti, lás á mis-
munadrifi, Ijós að framan og aftan, yfirstœrð af startara og
rafgeymi, öryggisgrind og tvöföld kúpling ............................ Kr. 366.000,00
Aukahlutir fyrir 354 (keyptir með traktornum):
Tveggja hraða vinnudrift .......................................... Kr. 9.999,00
Vökvastýri .......................................................... — 23.900,00
Sjálfvirkur dráttarkrókur m/öryggislás .............................. — 8.300,00
7.50x16 framdekg, 8 strigalaga ...................................... — 2.500,00
12.00x28 afturdekk, 6 strigalaga .................................... — 6.000,00
Fárum einnig stœrri traktora — INTERNATIONAL 444 til afgreiðslu úr nœstu
sendingu.
STOFNLÁN!
Þrátt fyrir auglýstan umsóknarfrest, útvegum við enn stofnlán vegna vélakaupa.
B Æ N D U R !
Athugið góða fyrirgreiðstu kaupféiaganna .um land allt og pantið fimanlega
KAUFFÉLÖGIN UM LAND ALLT OG
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA
ARMULA 3
SÍMI38900
VELADEILD