Freyr

Árgangur

Freyr - 15.07.1973, Blaðsíða 18

Freyr - 15.07.1973, Blaðsíða 18
VINNU- VELATRYGGINGAR Samvinnutryggingar leggja áherzlu á að mæta kröfum tímans og bjóða hvers konar tryggingar, sem tilheyra nútíma þjóðfélagi. Vinnuvélar eru notaðar í vaxandi mæli við byggingaframkvæmdir, jarðvinnslu og vegagerð. Viljum vér benda eigendum slíkra tækja á, að vér tökum að oss eftirtaldar tryggingar á jarðýtum, beltadráttarvélum, skurðgröfum, vélkrönum og vélskóflum: BRUNATRYGGINGAR, sem ná til eldsvoða og sprenginga á tækj- unum sjálfum. ALL-RISKSTRYGGINGAR, sem ná til flestra tjóna á sjálfum tækjunum. ÁBYRGÐARTRYGGINGAR.ef eigendur verða skaðabótaskyldir vegna tækjanna. SLYSATRYGGINGAR á stjórnendum tækjanna. Alvarleg slys og stór tjón hafa hent á undanförnum árum og er sérstök ástæða til að benda á nauðsyn þessara trygginga. GREIÐSLA TEKJUAFGANGS TRYGGIR IÐGJÖLD FYRIR SANNVIRÐI. LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ AÐALSKRIFSTOFUNNI ÁRMÚLA 3 EÐA UMBOÐSMÖNNUM UM LAND ALLT. SAMVININUTRYGGIINGAR SfMI 38500

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.