Freyr

Årgang

Freyr - 15.07.1973, Side 25

Freyr - 15.07.1973, Side 25
Rafmagnsnotkun í peningahúsum Þegar rafaflið er komið á heimilinu er bæði eðlilegt og sjálfsagt, að það sé tekið í notkun á svo fjölþættum sviðum, sem unnt er. Sjálfsagt taka bændur það einnig í þjónustu sína í peningshúsunum eftir þörfum, ekki bara til ljósa heldur og til þess að vinna verkin eins og tæki og bún- aður leyfa. Hitt er svo annað mál, að til notkunar þess þarf vélar og tæki, — sum hæfa þar, sem litlar áhafnir eru, önnur betur á stórum búum, en á stórbúum eru jafnan skilyrði til fjölbreyttari tækni en þar sem um ræðir fáa gripi. Má þar nefna flutningabúnað, sem færir fóðrið úr fóður- geymslu á jötu eða sjálfvirkan flórmokstur í fjósum þar sem flórar og keðjudrifnar sköfur eru. í litlu fjósunum er rafaflið aðallega notað til þess að knýja mjaltavélarnar og svo sem ljósgjafi. í stórum fjósum er aðal orkumagnið notað til annarra þarfa. Um orkuþörf í þessu skyni virðist óvíða hafa verið grandskoðað eða kannað að ráði hvers er þörf. FREY berast mörg er- Fararstjóri var hann í fjölmörgum kynn- isferðum bænda og rækti það starf af mikilli prýði enda kunnugur landi og sögu flestum betur. Nokkrar bækur ritaði Ragn- ar og eru þessar helztar: „Strákur, Skrudda og Bændaförin.“ Allar eru bækur hans einkar læsilegar og blær hins þjóðiega fróðleiksmanns og fagurkera, blandin góðlátlegri kímni, er þar í fyrirrúmi. Miklar taugar hafði hann einnig til ljóðadísarinnar, var þaulkunnugur ljóða- gerð og sögu íslenzkrar ljóðlistar og átti sjálfur auðvelt með að yrkja, en dagleg önn kom í veg fyrir afköst á því sviði. lend tímarit, en þótt fylgzt hafi verið með hvað um þessi efni er sagt þar á prenti er fátt fyrir okkur, unz nýlega barzt yfirlit frá rannsóknum í Minnesota í USA, en það var um ársnotkun rafmagns í fjósi þar sem voru 52 kýr og 108 ungviðis. Þar var rafafl notað til 15 mismunandi þarfa og af því notað árlega sem hér segir: 1. Rörmjaltir 50 kúa, mjaltað tvisvar á dag og í hvert sinn var mjaltatíminn 90 mínútur. Til þessa var notað 3.751 kWh. 2. Mykjusköfur hreinsuðu flóra, til þess þurfti rafal, um 1000 tonn af mykju flutt til haughúss, en orkuþörf 176 kWh. 3. Fjósið, 40X11 ni að flatarmáli og svo kálfafjós, samtals 9 hitastilltar rellur til loftræstingar, 6.400 kWh um árið. 4. Kæld mjólkin 400 tonn, niður í 2 gráður, notuð 6.394 kWh. 5. Drykkjarvatn, 350.000 tonn dæld upp, notað 1.184 kWh. 6. Hitað vatn til þvotta og ræstingar í fjósi 6.401 kWh. 7. Til ljósa í fjósunum og íbúðarhúsi, út- varp, klippur og sitthvað smávegis, var aðeins notað 3.573 kWh. 8. í mjólkurhúsi þurfti að hita að vetri, þar var sérstök rella til loftræstingar o. fl. og svo sitthvað annað, kostaði að- eins 421 kWh. Ársneyzlan var þá sam- tals 28.300 kílóvattstundir. í Menntamálaráði sat Ragnar tvö tíma- bil og þar naut lista- og bókmenntaáhugi hans sín vel. Hann studdi marga ágæta myndlistarmenn með ráðum og dáð í þann tíð er þeir voru lítt þekktir og var sá stuðningur þá að sama skapi meira virði. Ragnar kvæntist 11. jan. 1921 Grethe Harne Nielsen, frá Árósum í Danmörku, en hún lézt í jan. 1972. Hún var hin mesta gerðarkona og heimili þeirra rómað fyrir myndarskap og menningarbrag á öllum sviðum. Ragnar lézt 1. jan. 1973. Axel Magnússon. 355 F R E Y R

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.