Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.1981, Blaðsíða 39

Freyr - 01.03.1981, Blaðsíða 39
KR BAGGATÍNAN Hleður á vagn eða bil allt að 750 böggum á klukkustund. Er létt og auðveld i meðförum og vinnur sitt verk af öryggi við hvers konar aðstæður. Truflar ekki eða tefur bind- ingu á nokkurn hátt. K.R. BAGGATÍNAN er hönn- uð fyrir islenskar aðstæður og framleidd hjá KAUPFÉLAG RANGÆINGA HVOLSVELLI Simar: 99-5121 Þeir bændur, sem vilja tryggja sér bagga- tinu fyrir næsta slátt þurfa að panta sem allra fyrst, þar sem framleiðslumöguleik- ar eru takmarkaðir.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.