Freyr

Volume

Freyr - 01.08.1982, Page 5

Freyr - 01.08.1982, Page 5
FREYR BÚNAÐARBLAÐ 78. árgaii)>ur Nr. 15, ágúst 1982. Útgefendur: Búnaðarfélag íslands Stéttarsamband bænda Útgáfustjórn: Hákon Sigurgrímsson Jónas Jónsson Óli Valur Hansson Ritstjórar: Matthías Eggertsson ábm. Júlíus J. Daníelsson Heimilisfang: Bændahöllin, Reykjavík Pósthólf 7080, Reykjavík Áskriftarverð kr. 210 árgangurinn Lausasala kr. 15 eintakið Kitstjórn. innheimta, afgrciðsla og auglýsingar: Ba.'nduliöllinni, Keykjavík, sítni 19200 Kíkisprentsmiðjan Gutenberg Keykjavík — Sími 84522 ISSN 0016—1209 Forsíðumynd nr. 15 1982 Gísli Magnússon, Brekku, Hvalfjarðar- strönd. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). Meðal efnis í þessu blaði: íslenskur og erlendur landbúnaður glíniir við mörg söniu vandamálin. Ritstjórnargrein þar sem fjallað er um nokkur atriði sem fram koma í erindi Rolf Andersson í þessu blaði. // wv Loðdýrarækt getur bætt upp UUU sanidrátt í hefðbundnum búgreinum. Viðtal við Jónas Jónsson, búnaðarmálastjóra, um stöðu framleiðslumála landbúnaðarins. r'f\/f Landbúnaður næstu tíu ár. UUt' Erindi eftir Rolf Andersson, bankastóra í Hallandi í Svíþjóð, sem hann flutti á aðalfundi Norrænu bændasamtakanna, N. B. C., á Gotlandi 1981. r' -j Aburður eftir slátt vegna haustbeitar. U X -L Ríkharð Brynjólfsson gerir grein fyrir tilraun sem gerð var á Hvanneyri með að bera á á mismunandi tímum eftir 1. slátt. /''ir Ræktun túna. U-L3 Óttar Geirsson, jarðaræktarráðunautur B. í. veitir leiðbeiningar um túnrækt. s''* « Veiðihvötin, næstelsta ástríða UAO mannsins. Grein frá stjórn Skotveiðifélags íslands, þar sem hún greinir frá markmiðum félagsins og starfsemi. -t Selveiöar sem hlunnindi. U^tA Örn Þorleifsson í Húsey í Hróarstungu segir frá Iifnaðarháttum sela, selveiði sem aukabúgrein, og verslun með selskinn o. fl. /t Heymæði, heymaurar, ofnæmi og U^t^r greining á heymæði. Þrjár greinar frá Landlæknisembættinu um rannsóknir sem farið hafa fram á heymæði hér á Iandi. sT'js' Samanburður á fóðurverði. U^O Dr. ólafur Guðmundsson, fóðurfræðingur, gerir grein fyrir aðferð við að meta fóður til verðs. FREYR 597

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.