Freyr

Volume

Freyr - 01.08.1982, Page 19

Freyr - 01.08.1982, Page 19
Ríkharð Iirynjóltsson Hvanneyri: Aburður eftir slátt vegna haustbeitar Pað er kunnara en frá þurfi uð segja, að oft líður alllangur tínii frá sauðfjársmölun til slátrunar. Að sjálfsögðu vilja menn að lömb haldi holdum þennan biðtíma eða bœti við sig. 77/ að svo megi verða þarf að vera tiltækt nægilegt magn af nœringarríku fóðri. Helst hafa verið farnar tvær leiðir til þessa, grænfóðurrækt eða háar- beit. Gjarnan hefur áburði þá verið skipt, þannig að hluti hans er gefinn eftir slátt í þeint tilgangi að örva sprettu seinni hluta sumars. Fram hefur kornið, að lömb geta bætt verulega við sig á háarbeit (Halldór Pálsson og Ólafur Dýr- mundsson. 1979). Hinsvegarkom fram í tilraun á Skriðuklaustri (Stefán Aðalsteinsson og fleiri. 1978) að seinni hluta október létt- ust lömb á háarbeit, enda þess að vænta að næringargildi gróðursins sé orðið lítið um þær mundir. Upp kom sú hugmvnd að úr þessu mætti bæta með því að dreifa áburði eftir slátt í því skyni að endurvöxtur hefjist seinna og næringargildið haldist betur fram á haustið. Til að kanna þetta var lögð út tilraun á Hvanneyri sem ber sama nafn og greinarkorn þetta og hlaut númerið 438—77. Tilrauninni var valinn staður í tíu ára gömlu túni á Hvanneyri, framræstri mýri. Gróðurfar var Hér er sem sagt þrennt prófað, áhrif áburöartímans á uppskcruna, hver sprettan er í september og hvort vænlegra er að skipta ein- göngu N (köfnunarefni) eða öllurn áburðartegundunum. Tilrauna- meðferðunum var víxlað á alla mögulega vegu svo að liðir urðu 18. Fvrsti sláttur var sleginn sam- tímis á öllum liöum og var slegið A ................... 39,5 B ................... 39,0 C ................... 41,5 metiö í ágúst 1977 og þakti vall- arfoxgras þá 53%, vallarsveifgras 12'/o og túnvingull 15'/o landsins. Af öðrum tegundum bar mest á língresi og varpasveifgrasi. Tilraunaskipulagið var þannig: snemma til að tryggja háarsprettu. Fyrst skal nú litið til hvort áburðartímarnir höfðu cinhvcr áhrif á heildaruppskeruna og reyndist svo vera þótt munurinn sé ekki mikill. Meðaltal áranna 1977—1980 er sem hér segir, uppskeran mæld sem hb þurrefni/ ha: 16,8 56,3 15,3 54,3 11,5 53,0 A. Borið á strax eftir slátt. B. Borið á 20 dögum seinna en A, þó ekki seinna en 31.07. C. Boriö á 20 dögum seinna en B. 1. Háaruppskera mæld 01.09. II. Háaruppskera mæld 15.09. III. Háaruppskera mæld 01.10. a. Áburöur að vori: 93 kg N 28 kg P 54 kg K Áburður eftir slátt: 45 kg N 12 kg P 54 kg K b. Áburður að vori: 93 kg N 40 kg P 77 kg K Áburöur eftir slátt: 40 kg N Tafla 1. Uppskcra og skipting liennar eftir áburðartínia. Meðaltal 1977—1980. Liður l.sláttur 2. sláttur Samtals FREYR — 611

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.