Freyr - 01.08.1982, Page 21
Uppskera
hb burrefni/ha
Mynd 1. Háaruppskera einslök ár eflir áburðartíma tniHi slátta og sláttulíma.
Tafla 6. Eftirverkun áburðar- og sláttutíma 1980 á uppskeru 1981.
Hb/þe./ha.
Áburðartími
eftir slátt Háarsláttur 1980
1980 29.8. 15.9. 29.9. Meðaltal
Meltanleiki er greinilega óháður
áburðartímanum og því virðist
ekkert að vinna með seinkun
áburðargjafar. Hins vegar er melt-
anleikinn háður sláttutíma sem
von er og fellur einkum eftir miðj-
an september enda er spretta þá
hætt.
Talsverður árantunur reyndist í
meltanleika eins og uppskeru-
magni. Fer saman lítil uppskera og
hár meltanleiki eins og sést við
samanburð töflu 3 og myndar 1.
Af töflu 4 má sjá að háin er
orkurík og ætti því að standa fyrir
sínu sem beitarfóður, a. m. k.
framundir mánaðamótin
sept.—okt. en líklega lækkar nær-
ingargildið ört frá því. Vandamál
haustbeitar á þessum tíma virðast
því fremur vera að útvega skepn-
unum aðgang að nægilegu fóðri en
orkugildi þess.
Af öðrurn gæðaþáttum en melt-
anleika er eðlilegast að skoða
próteininnihald. Samband þess við
áburðar- og sláttutíma árið 1980
er sýnt á töflu 5.
Eins og þar má sjá lækkar pró-
teinprósentan með tímanum en
seinkun áburðargjafar heldur
henni uppi. Munurinn er þó ekki
mjög mikill.
í tilrauninni bar dálítið á kali í
lautum, en ekki var hægt að sjá
ntun milli tilraunaliða.
Þess ntá að lokum geta, að áriö
1981 fengu allir liðir tilraunarinn-
ar sömu meðferð. þ. e. venjulegan
áburðarskammt að vori og einn
slátt. Þetta var gert til að leita eftir
hvort tilraunameðferðin hefði
„breytt" landinu.
Slegið var einu sinni, hinn 15.
júlí, en endurvöxtur var ekki
mældur. í töflu 6 er uppskeran
sýnd, og liðum raðað eftir meðferð
sumarið og haustið áður, þ. e.
1980. Ekki er tekið tillit til hvort
eingöngu var skipt köfnunarefni
eða öllum þrem áburðarefnunum
1980.
2. júlí ....................... 48,8
22. júlí ...................... 39,8
8. ágúst .................... 5 1,2
Meðaltal .................... 46„3
Eins og sjá má. eru eftirverkanirn-
ar talsverðar. Séu tölurnar inni í
töflunni bornar saman, má telja
ólíklegt að munur upp á 4.5 hb eða
44,1 39,2 44,0
45,9 46,2 43,7
44,5 45,2 47,9
44,8 43.5
meira st; tfi af tilv iljun. En túlkun
talnanna er erfið vegna þess hve
óreglulegar þær eru. Sé borið á 2.
júlí virðist seinkun seinnisláttar
FRliYR
613