Freyr - 01.08.1982, Page 20
Tafla 2. Álirif ábiiröartcgimda og áburðartíma á uppskeru í 2. sl.
Hb. þurrefnis/ba. Meðaltal 1977—1980.
Áburðartími
Áburðartegund A B C Meðaltal
a ........................... 17,5 16,5 11,7 15,2
b ........................... 16,1 14,1 11,3 13,8
Meðaltal .................... 16,8 15,3 11,5 14,5
Tafla 3. Meltanleiki háar eftir áburðar- og sláttiitíma. Meðaltöl ára og
áburðartegunda.
Sláttutími 2. sláttar
Áburðartími 01.09. 15.09. 01.10. Meðaltal
A ......................... 80,6 78,9 74,1 77,9
B ......................... 80,6 80,8 75,4 78,9
C ......................... 79,6 79,7 74,0 77,8
Meðaltal .................. 80,3 79,8 74,5
Þegar þessar tölur eru metnar má hafa í huga að:
70% meltanleiki svarar til að 1,40 kg þurrefnis í FE
75% meltanleiki svarar til að 1,25 kg þurrefnis í FE
80% meltanleiki svarar til að 1.15 kg þurrefnis í FE
Tafla 4. Meltanleiki liáar eftir sláttutíma og áruni. Meðaltöl áburðartínia
og áburðartegunda.
Ár
Sláttutími 1977 1978 1980 Meðaltal
01.09...................... 84,1 77,4 77,4 80,3
15.09...................... 85,2 76.2 78,4 79,8
01.10...................... 76,6 73,8 73,1 74.5
Meðaltal .................. 81.1 75,8 76,3
Tafla 5. Próteininnihald háar við mismunandi áburð og sláttutíma
1980. Sláttutími 2. sláttar
Áburðartími 01.09. 15.09. 01.10. Meðaltal
A ........................... 11,0 10,6 10,3 10,3
B ........................... 11.5 10.7 10,8 11,0
C ........................... 13,2 11,4 11.5 12.1
Meðaltal .................... 11,9 10,5 11,0
Samkvæmt þessu leiðir dráttur á
áburðargjöf eftir slátt til rninni
heildaruppskeru vegna rýrnunar í
2. slætti, en uppskera í 1. slætti er
ögn meiri.
Þegar skoðuð voru áhrif þess að
skipta aðcins N eða öllum áburð-
arefnunum mátti greina nokkra
samverkan milli þeirra liða og
áburðartíma í endurvexti eins og
sjá má í töflu 2.
Skipting allra áburðarefnanna
leiðir til meiri uppskeru í 2. slætti
en skipting N eingöngu, en þau
áhrif eru lítil og minnka við seinni
áburðargjöf. Engin munur var
milli a og b liða í samanlagðri
uppskeru.
Aðalspurningin í tilrauninni var
að kanna hvort stjórna megi
sprettu í september með áburðar-
gjöf. Niðurstöðurnar eru sýndar
sem súlurit á mynd 1. er þar hvert
ár sýnt fyrir sig og einnig sláttutími
I. sláttar hvert ár.
Á súluritunum sést að í fyrsta
lagi er mjög mikill uppskerumunur
milli ára, sem er nátengdur
veðurfari og sláttutíma 1. sláttar.
í öðru lagi eru áhrif áburðartíma
á sprettu mjög greinileg ef á
heildina er litið.
í þriðja lagi er greinilegt, að
spretta í september, einkum seinni
hluta hans, er mjög lítil. Uppskera
1.10. er yfirleitt svipuð eða minni
en 15.09. Að meðaltali yfir áburð-
artíma er dagleg spretta 1. til 15.
september mest árið 1977 32 kg á
dag, en er ekki merkjanleg 1979.
Meðalvöxtur öll árin reyndist 19
kg á dag. sýnu minnstur við
seinasta áburðartímann.
Það er augljóst að verulega
gæðaaukningu þarf til að vega á
móti þeirri upþskerurýrnun sem
seinkun áburðartíma veldur.
Meltanleiki var mældur í seinni
slætti öll árin nema 1979, en þá
misfórust sýnin. Enginn munur
kom fram í meltanleika eftir því
hvort eingöngu var skipt N eða
öllum áburðarefnunum og er hér
eftir litið framhjá þeim liðum.
Áhrif áburðartíma eftir 1. slátt og
sláttutímans á meltanleika upp-
skerunnar eru svnd í töflu 3.
612
FREYR