Freyr

Árgangur

Freyr - 15.03.1990, Blaðsíða 19

Freyr - 15.03.1990, Blaðsíða 19
Vélar& þjónusta hf hkhl lAfíkhh 1. tölublaö 2. árgangur 1990 Meðal efnis: * Ný gerö af Case dráttarvél * Ný gerö af Krone rúllubindivél hönnun á Veto FX moksturstækjum 20% verölækkun á Warfama sturtuvögnum * Ný Agri Stretch pökkunarfilma 1989 - Hagstætt ár í viðskiptum við bændur Veltuaukning landbúnaöar- deildar Véla og þjónustu hf. milli áranna 1988 og 1989 er um 60%, sem gefur um 30% veltu- aukningu umfram veröbólgu. Þessi niðurstaða er ekki síöur merkileg þar sem samdráttur í sölu landbúnaðartækja eins og dráttarvéla er allt aö 30% milli áranna 1988 og 1989. Eins og fram kemur á meöfylgjandi línuriti yfir sölu dráttarvéla frá V-Evrópu, hefur CASEIH þar yfirbuiöarstööu meö yfir helming seldra véla og markaðshlutdeild upp á um 58%. Þetta er mesta markaðshlutdeild sem dráttarvél frá V-Evrópu hefur náö um árabil, en 1988 var CASE IH meö 23% markaðshlutdeild af seldum dráttarvélum frá V- Evrópu. Ef tekin er heildarsala dráttarvéla á árinu 1989 hefur CASE IH um 30% markaös- hlutdeild, sem er liölega tvöföldun frá árinu 1988. Viö samantekt á sölu dráttarvélaá árunum 1985 -1989, kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós (sala reiknuö út frá viðkomandi umboösaöilum um áramótin 1989/1990). Vélar og þjónusta hf. hóf sölu álandbúnaðardráttarvélum 1985 og hafa á árunum 1985-1989 komist í efsta sæti yfir innflytj- endur dráttarvéla meö um 36% markaöshlutdeild. Þetta er tvímælalaust vísbending um aö fyrirtækið er á réttri leiö í uppbyggingu sinni á viðskiptum viö bændur. Margar söluvörur Véla og þjónustu hf. heföi mátt selja í miklu meiri mæli á síðasta ári, ef hægt heföi verið aö fá meira afgreitt erlendis frá. Má þar nefna Warfama sturtuvagna, Famarol sláttuvélar, Stoll heyvinnutæki og margt fleira. í nokkur ár hafa VETO mokst- urstækin frá Vélum og þjónustu hf. verið ein mest seldu mokst- urstækin hér á landi. Eiimig hefur KRONE rúllubindi- vélin veriö ein af þeim söluhæstu hérlendis árum saman. Viö hjá Vélum og þjónustu hf. ætlum aö halda ótrauöir áfram uppbyggingu á þeirri þjónustu- starfsemi viö bændur sem stefnt hefur veriö aö allt frá því aö fyrirtækið hóf viöskipti viö bændur.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.