Freyr

Volume

Freyr - 15.03.1990, Page 31

Freyr - 15.03.1990, Page 31
inga börnum og unglingum úr sveitinni verðlaun fyrir góða frammistöðu í íþóttakeppni á sum- arhátíð á Egilsstöðum. Jökuldælir koma saman til að spila brids aðra hverja helgi. Hér er sérstök samheldni og gott mannlíf, sagði Ragnheiður. Héðan held ég enginn vilji fara. J.J.D. Frá Framleiösluráöi. Frh. afbls. 232. sauðfjárræktin hefur greitt til að efla sölu á kindakjöti. Þeirri fjár- hæð verði ávísað til samstarfshóps um sölu á kindakjöti. Með tilvísun til áðurnefndrar reglugerðar er þessi ráðstöfun hér með heimiluð og Framleiðsluráð falið að annast afgreiðslu málsins." Vaxtagjald af birgðum kindakjöts. Kynnt var bréf frá Fimmmanna- Handbók bœnda 1990 Út er komin Handbók bœnda 1990, 40. drgangur. Útgefandi er Búnaðarfélag íslands. Ritið er alhliða uppsldttarrit um félagsleg og fagleg mdlefni land- búnaðarins. Mikið af efni Handbókar 1990 er nýtt eða endurskoðað. Handbók bœnda 1990 er 444 síður og kostar kr. 1350, en kr. 1485 í lausasölu, póstkröfukostnaður innifalinn. Fœst hjá: Búnaðarfélagi íslands Pósthólf 7080 127 Reykjavík Sími 91-19200. HANDBÓK BÆNDA 1990 Nefndin syngur inngangssöng, forsöngvarar í forgrunni, þeir Einar Pálsson, Arnórsstöðum og Vernharður Vilhjálmsson, Möðrudal. (Ljósm. S. A.j. nefnd þar sem tilkynnt var að slát- urleyfishafar fái greitt vaxtagjald á birgðir kindakjöts eins og lagt var til af afurða- og rekstrarlánanefnd sem starfaði á sl. sumri og sam- komulag náðist um í síðustu kjara- samningum. 6. MARS 1990 Freyr 231

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.