Freyr

Volume

Freyr - 15.06.1990, Page 6

Freyr - 15.06.1990, Page 6
SPARIÐ EKKI AURANA OG KASTIÐ KRÓNUNNI! VELJIÐ VIÐURKENNT HÁGÆÐAPLAST FRÁ BONAR FYRIR RÚLLUBAGGA Ef 4-500 kg. rúllubaggi á ekki að fara forgörðum eða skemmast, er það engin spurning að velja þarf besta fáanlega plastið sem völ er á til að pakka honum inn. Það sparast aðeins u.þ.b. 30 til 40 krónur við pökkun á hverjum bagga með því að velja ódýrara og óviðurkennt plast til pökkunar, auk þess sem tekin er mikíl áhætta með dýrmætt fóður. SILOTiTE plastið er vifturkennd vara og framleitt af stærsta og virtasta plastframleiöanda í Evrópu sem jafnframt er leiöandi á sínu sviði. SILOTiTE baggaplastiö er blásið út og samansett úr þremur lögum: Fyrsta lagiö er úr lituftu og slitsterku plasti. Annaö lagiö er sérlega sterkt og teygjanlegt plast. Þriðja lagiö er svo með límhimnu, sem tryggir loftþéttleika bagganns. Aðeins örfáir framleiðendur hafa náð tökum á þessari einstöku framleiðslutækni. Á hverri rúllu af SILOTiTE baggaplasti eru um 1.800 metrar af 50 cm. breiöu plasti. Hver rúlla dugar á ca. 25-28 rúllubagga. Þær eru svo fáanlegar bæði í hringlaga plastumbúöum eða í sterkum öskjum LÁTIÐ EKKI VAFASAMAN SPARNAÐ RÝRA EÐA SKEMMA DÝRMÆTT FÓÐUR VEUHD VIÐURKENNT RÚLLUBAGGAPLAST @IL#T*TE VIÐURKENNT RÚLLUBAGGAPLAST G/obus? Sími 91-681555

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.