Freyr - 15.04.1991, Qupperneq 20
332 FREYR
8.’91
Úr afgreiðslu. Þœr greiða fyrir máhmum: Anna Ríkharðsdóttir og Sigurlaug
Sigurðardóttir.
Agnar Þór Hjartar yfirmaður vara-
hlutadeildar véladeildar.
sendingarþjónustu til hagræðis fyr-
ir viðskiptavini. Akveðið hefur
verið að hafa opna varahlutaversl-
un á laugardögum í sumar. Síma-
númer hennar er 686500.
Viðurkennd vörumerki
Messey Ferguson dráttarvélin er
sem fyrr flaggskip véladeildarinn-
ar. Þorgeir Elíasson sagði að nær
Nokkrir starfsmenn varahlutadeildar véla. Frá vinstri: Guðbjartur E.
Jónsson, Jóhannes Guðmundsson, Skarphéðinn Erlingsson, Magnús Marís-
son, Guðmundur Rúnar Óskarsson, ísleifur Þorbjörnsson, Jón Gunnar
Ólason og Agnar Þór Hjartar.
hvert einasta vörumerki sem er á
boðstólnum hjá deildinni njóti al-
þjóðlegrar viðurkenningar.
Nýr háttur í
viðgerðaþjónustu
Jötunn hefur tekið upp nýjan hátt á
viðgerðaþjónustu til þess að bæta
hana og færa nær viðskiptavinum
og einnig til þess að nýta þekkingu
manna víðsvegar um landið á
búvélum, viðhaldi þeirra og við-
gerðum. Vélaverkstæði Jötuns í
Reykjavík verður lagt niður, en
samið hefur verið við verkstæði
víða um land um að taka viðgerðir
að sér.
Jafnframt þessu gerir Jötunn hf.
út þjónustubifreið og hefur í sinni
þjónustu hæfa starfsmenn sem að-
stoða samningsbundnu verkstæðin
um allt land, ef vandamál koma í
ljós. Guðmundur Helgi Guðjóns-
son hefur verið ráðinn þjónustu-
stjóri, en hann tók nýverið við af
Karli Viðari Pálssyni, sem nýlega
hætti störfum. Guðmundur Helgi
verður tengiliður milli viðskipta-
vina og þjónustuverkstæða í land-
inu. Hann mun sjá um þjálfun við-