Freyr

Årgang

Freyr - 01.03.1994, Side 19

Freyr - 01.03.1994, Side 19
Tafla 2. Fóðurútreikningar og fóðurnotkun ó einingu. Bær- Fjöldi Fóðurþ., FE Vaxtar- FEtil Áætlaður Fóðurkostn. slátur- lamba daga dag heild auki vaxtar heildar vaxtarau. FEákg nr. FE viðh. kg lífþ. fall, kg vaxtarauki 8 i-i 12 34 0,42 14,3 4,0 9,2 23,5 2,2 11,0 3 10 138 0,42 58,0 15.8 33,5 97,5 6,8 13,5 2-2 21 114 0,40 45,2 8,0 20,0 65,2 4,9 13,3 3-1 10 34 0,39 13,3 2,4 6,0 19,3 2,2 8,8 3 4 138 0,40 55,2 5,3 13,3 68,5 4,3 15,9 4 10 174 0,39 67,9 9,0 22,5 90,4 5,1 17.7 4-4 10 174 0,41 71,3 18,8 45.1 116,4 10,2 11,5 5-2 14 114 0,41 46,7 3,7 8,5 55.2 3,8 14,5 4 5 174 0,39 67,9 10,0 25,0 92,9 6,4 14,5 6-2 8 114 0,36 41,0 10,0 22,0 63,0 7,0 9,0 3 13 138 0,37 51,1 14,2 34,1 85,2 8,3 10,3 4 5 174 0,36 62,6 15,6 37,4 100,0 8,9 11.2 7-1 5 34 0,38 12,9 1,4 3,2 16,1 1,5 10,7 3 18 138 0,39 53.8 6,2 14,9 68,7 5,2 13,2 8-1 5 34 0,42 14,3 0,0 0,0 13,9 1,2 11,6 Mynd 1. Áhríf vaxtarhraða á fóðurnotkun á kg vaxtarauka í kjöti. vaxtarauka í lifandi þunga en í töflu 3 á kg vaxtarauka kjöts. I báðum tilvikum þarf að áætla fallþunga lambs í upphafi. Þar sem lömbin voru misvæn í upphafi og mjög mörg vesalingar, var reynt að mynda sér skoðun á því hvaða kjötprósentu ætti að nota. Þar sem ekki hefur verið gerð nein athugun á kjötprósentu afbrigði- legra lamba, var farið í tölur frá Hvanneyri 1979 og 1989 til 1992. Árið 1979 var valið vegna mikils fjölda lélegra lamba. Eftir þá skoð- un voru teknar ákvarðanir um kjöt- prósentu eftir þunga og þroskastigi. Þá voru athugaðar kjötprósentur á viðkomandi bæjum í haust út frá tölum fjárræktarfélaganna og þær hafðar til hliðsjónar. Niðurstöður er að finna í töflu 4. Séu dálkarnir fóðurnotkun, FE á kg vaxtarauka kjöts, skoðaðir í töfl- um 2 og 3, kemur í ljós að sáralítill munur er á útkomunni eftir því hvor aðferðin er notuð. Mestur er munur- inn á bæ 8, þar sem fóðurnotkunin er mun meiri sé gengið út frá fallþunga. Benda má á að þar þyngdust lömbin ekki í lifandi þunga á tilraunatíma- bilinu. Vöxtur þessara lamba í kjöti var sáralítill. í aftasta dálki í töflu 3 er færður vaxtarhraði lamba, g/dag, á til- raunatímabilinu, reiknaður út frá dagafjölda og vaxtarauka kjöts, sjá töflu 2. Á mynd 1 er sýnt samhengi milli vaxtarhraða og fóðurnotkunar á kg vaxtarauka í kjöti. Á myndinni sést að þeim mun meiri sem vaxtarhrað- inn er, þeim mun minna fóður þarf til að mynda hvert kg í vaxtarauka, samkvæmt línunni á mynd 1. Þetta er í samræmi við það sem áður hefur komið fram (Sveinn Hallgrímsson, 1980).3 Það kemur hins vegar á óvart hversu skýrt þetta kemur fram íþeim tölum sem út úr þessari athugun koma. Rétt er að taka fram að enda þótt reglan sé sú að hraður vöxtur gefi meiri hagkvœmni, þarfþað ekki alltafað vera tilfellið. Það gœti ráðist afverði á FE þessfóðurs sem þarftil að ná hröðum vexti, miðað við verð þess fóðurs, sem gefur hœgari vöxt. Samkvæmt útreikningum var samhengi milli samanlagðrar ein- kunnar lambsins lifandi og á fallinu heldur lakari en fyrir fitu á lambinu lifandi og mældrar fitu á fallinu. R fyrir samanlagða einkunn reyndist 0,50 en 0,55 fyrir fitu eingöngu. Þá er rétt að benda á að í raun er um 3 flokka lamba að ræða: 1. Síðborin, eðlileg lömb. 2. Lömb fædd á sauðburði, en voru of holdrýr eða létt í sláturtíð. 3. Veik lömb og ræflar. Þar sem fallþungi í upphafi hefur mikil áhrif á vaxtarauka og þar með fóðurþörf til vaxtar, þótti rétt að reikna vaxtarhraða bæði í lifandi þunga og í fallþunga og áætla fóður- þörf til vaxtar bæði á lifandi þunga og á kg kjöts. Fóðurþarfir á kg vaxt- arauka í kjöti voru áætlaðar 4,5 FE, samanber fyrri grein. Á mynd 1 er sýnt samhengi milli fitudóms á lambinu lifandi og mældrar fitu á fallinu. Það hefur komið fram að við dóm á lambinu lifandi var gefin einkunn fyrir vöðvafyllingu á baki og í lærum. Á fallinu er hins vegar gefið fyrir bak 5*94 - FREYR 163

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.