Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1994, Blaðsíða 4

Freyr - 01.11.1994, Blaðsíða 4
ALFA-LAVAL AGRI INNRÉTTINGAR í FJÓS Nyros innrétting Klöver innrétting Alfa-Laval innréttingarnar eru smíðaðar úr öflugum rörum og prófílum. Þær eru zinkhúðaðar (galvaniserað) og málaðar með sérstakri aðferð (Combi-Coat). Þetta lengir líftíma þeirra, auðveldar þrif og gefur fjósinu fallegt yfirbragð. Nyros og Klöver innréttingarnar eru: * Smíðaðar úr stórum samansoðnum einingum. * Einfaldar í uppsetningu. * Án hvassra horna sem gætu skaðað dýrin. * Gerðar fyrir venjulegar bindingar. * Auðvelt og fljótlegt að setja upp bása í nýtt fjós eða endurnýja í gamla fjósinu án sérstakra tækja. * Nyros eru fáanlegar með boltafestingum eða til að steypa niður. * Klöver er með klafa bindingum sem er lokað með einu handfangi sem sparar vinnu og tíma við mjaltir á sumrin. Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönnum okkar og fáið tilboð í innréttingar, flórristar og annan búnað í fjósið. ^^^G/OÖUSf -heitnur gœða LÁCMÚLA 5 • REYKJAVÍK • SÍMI 681SSS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.