Freyr

Årgang

Freyr - 01.11.1994, Side 4

Freyr - 01.11.1994, Side 4
ALFA-LAVAL AGRI INNRÉTTINGAR í FJÓS Nyros innrétting Klöver innrétting Alfa-Laval innréttingarnar eru smíðaðar úr öflugum rörum og prófílum. Þær eru zinkhúðaðar (galvaniserað) og málaðar með sérstakri aðferð (Combi-Coat). Þetta lengir líftíma þeirra, auðveldar þrif og gefur fjósinu fallegt yfirbragð. Nyros og Klöver innréttingarnar eru: * Smíðaðar úr stórum samansoðnum einingum. * Einfaldar í uppsetningu. * Án hvassra horna sem gætu skaðað dýrin. * Gerðar fyrir venjulegar bindingar. * Auðvelt og fljótlegt að setja upp bása í nýtt fjós eða endurnýja í gamla fjósinu án sérstakra tækja. * Nyros eru fáanlegar með boltafestingum eða til að steypa niður. * Klöver er með klafa bindingum sem er lokað með einu handfangi sem sparar vinnu og tíma við mjaltir á sumrin. Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönnum okkar og fáið tilboð í innréttingar, flórristar og annan búnað í fjósið. ^^^G/OÖUSf -heitnur gœða LÁCMÚLA 5 • REYKJAVÍK • SÍMI 681SSS

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.