Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1994, Síða 46

Freyr - 01.11.1994, Síða 46
Þœgilegur fóðurvagn Fódurvagninn er eiginlega vagn inni í vagni. (Freysmyndir). Troginu á vagninum er rennl inn á garðaböndin á plastrúllum. Aðalvagninn er festur við garðann með gaddi sem gengur í gróp á garðaband- inu. í fjárhúsunum á Hesti er fóð- urvagn sem er hannaður og smíð- aður hjá fyrirtækinu Léttitæki á Blönduósi. - Þetta er dálítið sérstakur vagn að því leyti, að það er eiginlega tvö- faldur vagn, eins og sést á mynd- unum, sagði Magnús Sigsteinsson, forstöðumaður Byggingaþjónustu Búnaðarfélags íslands í viðtali við Frey. Þetta er vagn inni í vagni, og það er gert vegna þess að garðamir í nýju fjárhúsunum á Hesti eru þannig útbúnir að garðabotninn getur verið í mismunandi hæð frá gólfi, annað hvort slétt við gólf eða í þeirri hæð að lömbin komist undir garðann á sauðburði. Vagninn er á gúmmí- hjólum og eftir að hann hefur verið fylltur af fóðri er honum ekið að garðaenda og aðalvagninn er festur við garðaböndin með þægilegum útbúnaði. Síðan er troginu úr vagn- inum rennt inn á garðaböndin og Yfirlitsmynd sem sýnir aðalvagn og fóðurtrog. það rennur létt eftir þeim á plastrúll- um sem eru neðan á troginu. Þannig er auðvelt að gefa á garð- ann og eftir að trogið hefur verið tæmt er því rennt aftur á aðal- vagninn. Þess má geta að fyrirtækið fram- leiðir líka hjólakvíslar. J J D 806 FREYR - 21 '96

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.