Freyr - 01.09.1998, Síða 15
Tafla 3. Lömb Meðalfæðingarþungi lamba, kg. 1997 1996 1995 1994 1993 1992 1991
60 þríl. hrútar 3,61 3,37 3,61 3,41 3,29 3,00 2,78
29 þríl. gimbrar 3,53 3,23 3,23 3,28 3,38 2,98 2,69
341 tvfl. hrútar 4,16 3,96 4,05 4,04 4,01 3,89 3,42
309 tvfl. gimbrar 3,94 3,82 3,87 3,93 3,86 3,60 3,26
40 einl. hrútar 4,86 4,78 4,80 4,86 4,82 4,61 4,30
42 einl. gimbur 4,72 4,50 4,53 4,65 4,41 4,50 4,17
vaxtarhraðinn 231 g á dag, sem aftur
á móti er 17 g meiri vöxtur á dag en
sl. sumar.
Við haustvigtun voru á lífi 742
lömb. 19 einlembingum hafði verið
fargað í sumarslátrun 20. ágúst og 6
heimalningum var sleppt við aðal-
vigtun.Til haustvigtunar komu því
736 lömb og vógu þau á fæti sem
hér segir (svigatölur frá 1996):
7 þríl. hrútar 31,6 kg (34,9 kg)
5 þrfl. gimbrar 26,0 kg (29,5 kg)
353 tvfl. hrútar 37,9 kg (38,1 kg)
296 tvfl. gimbrar 35,1 kg (34,5 kg)
37 einl. hrútar 41,8 kg (44,4 kg)
38 einl. gimbrar 39,3 kg (40,6 kg)
Veginn meðalþungi 736 lamba á
fæti reyndist 36,9 kg, sem er 0,5 kg
meiri þungi en haustið 1996. Með
tvílembingum teljast 59 þrílembingar
(42 hrútar, 17 gimbrar) og 1 einlemb-
ingshrúmr en þessi lömb gengu undir
sem tvflembingar. Með einlembing-
um teljast 11 tvflembingar (7 hrútar
og 4 gimbrar), og 9 þrflembingar (5
hrútar, 4 gimbrar) en þessi lömb
gengu undir sem einlembingar.
Settar voru á vetur 133 gimbrar
og 12 lambhrútar og 2 forystuhútar,
sem verða gerðir ófrjóir og notaðir
sem snuðrarar. Ásetningslömbin
vógu á fæti sem hér segir (svigatölur
frá 1996):
2 forystuhrútar 37,0 kg
12 tvfl. hrútar 44,6 kg (43,3 kg)
14 einl. gimbrar 39,8 kg (42,8 kg)
119 tvfl. gimbrar 37,7 kg (37,8 kg)
Með tvflembingshrútum telst 1
þrílembingur, sem gekk undir sem
tvflembingur og með einlembings-
gimbrum teljast 3 tvflembings-
gimbrar og 1 þrílembingsgimbur,
sem gengu einar undir og með tví-
lembingsgimbrum 4 þrílembings-
gimbrar, sem gengu undir sem tví-
lembingar.
Slátrað var í haustslátrun 513
lömbum undan ám (þar af einum
aumingja fargað heima). Þau vógu á
fæti 37,3 kg og lögðu sig með 14,83
kg meðalfalli. Hlutfallsleg flokkun
falla reyndist:
Úrval 18,4%, DIA 78,5%, DIB
1,5%, DIC 0,8%, DII 0,8%. 52
lömbum var slátrað í sumarslátrun
20 ágúst og 88 á ýmsum tíma eftir
hefðbundna haustslátrun.
Slátrun utan
hefðbundins sláturtíma
52 lömbum (19 einlembingum und-
an ám og 33 undan gemsum), 28
hrútum og 24 gimbrum, var slátrað
Tafla 5. Sumarslátrun 1997
Vaxtarhraði g/dag
Ærlömb Tala Fæð. Þungi Fæð,- 2.júlí 2.júlí- 27.júlí 27.júlí- 18.ág. Þungi á fæti Fall- þungi Kjöt %
Hrútar 9 4,93 315 390 260 35,4 15,0 42,26
Gimbrar 10 4,78 306 350 225 33,0 14,1 42,70
Gemlingslömb
Hrútar 19 3,68 279 284 263 33,6 13,4 39,88
Gimbrar 14 3,78 269 240 214 30,0 12,6 42,14
Meðaltal 52 4,13 288 303 242 32,9 13,6 41,40
Táfla 4. Meöalvaxtarhraði lamba g/dag. Frá fæðingu til 1. júb' Frá 1. júlí tii 25. september
Lömb 1997 1996 1995 1994 1993 1997 1996 1995 1994 1993
7 þríl. hrútar 211 253 216 205 235 206 213 229 215 250
4 þrfl. gimbrar 193 227 243 176 233 150 173 191 188 208
295 tvfl. hrútar 276 296 282 273 295 241 225 245 250 259
266 tvfl. gimbrar 265 277 261 255 274 217 204 215 222 229
40 þríl.-tvfl. hrútar 279 283 274 258 279 238 198 246 262 248
17 þríl.-tvfl. gimbrar 267 265 252 262 273 203 209 211 204 223
7 tvfl.-einl. hrútar 326 338 298 294 334 250 256 276 271 313
4 tvfl.-einl. gimbrar 275 308 327 267 321 289 229 239 243 269
26 einl. hrútar 303 376 273 264
33 einl. gimbur 304 336 230 234
Freyr 11/98-15