Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.1998, Síða 17

Freyr - 01.09.1998, Síða 17
1997 1996 Mismunur Eftir tvflembu 29,51 kg Eftir einlembu 16,79 kg Eftir á með lambi 26,92 kg Eftir hverja á 26,03 kg Reiknaðar afurðir í dilkakjöti eft- ir á með lambi voru 0,63 kg minni og eftir hverja á 0,47 kg minni sl haust, enda frjósemi ánna nokkuð minni þetta árið en 1996. Reiknaður meðalfallþungi allra tvílembinga og einlembinga sem gengu sem slíkir undir heilbrigðum ám í úthaga, var sem hér segir (svigatölur frá 1996): 276 tvfl. hrútar 15,18 kg (15,30) 249 tvfl. gimbrar 14,41 kg (14,18) 23 einl. hrútar 17,73 kg (19,06) 30 einl. gimbrar 16,41 kg (17,50) Eftir þessum meðaltölum eru án- um gefin afurðastig frá 0-10 þar sem meðalærin fær 5,0 í einkunn. Tafla 7 sýnir ullarmagn ánna eftir aldri þeirra. Æmar voru klipptar í nóvember og aftur í mars, eins og sl. vetur. Ullarmagn ánna er að meðaltali 0,1 kg minna en sl. vetur. Ám fargað Haustið 1996 var slátrað 86 ám tvæ- vetur og eldri, 4 geldum og 77 mylkum og 5 veturgömlum. Slátur- æmar gengu í úthaga þar til þeim 29,39 kg 0,12 kg 17,71 kg -0,92 kg 27,55 kg -0,63 kg 26.50 kg-0,47 kg var fargað 17. október og höfðu þá bætt 0,65 kg við þunga sinn á tæp- um mánuði en stóðu í stað í holda- stigum. Fyrir slátrun vógu algeldu ærnar 69,9 kg á fæti og lögðu sig með 35,0 kg falli. Mylku æmar vógu 65,5 kg og lögðu sig með 25,0 kg falli. Fóðrun gemlinganna Haustið 1996 voru settar á vetur 115 lambgimbrar, 102 hymdar af Hest- stofni (53 valdar, 49 í dætrahópum) og 13 kollóttar af Reykhólastofni. Tvær ásetningsgimbranna misfómst til vors. Asetningslömbin vom tekin á hús 24 október og þá klippt og síðan aftur í fyrstu viku mars. Meðalreyfið vó 1,82 kg sem er 0,39 kg léttara en sl. haust. Tafla 8 sýnir meðalfóður gefið á gemling yfir gjafatímann, 226 daga, og tafla 8 meðalþunga þeirra og þyngdar- breytingar yfir veturinn. Fóðmninni var hagað svipað og undanfarin ár, þ.e.a.s. gemlingunum var gefin taðan að vild. Um helm- ingur gemlinganna var fóðraður á rúlluheyi en hinn á þurrheyi frá 1. des. til aprílloka. Meðalát af þurr- heyi yfir veturinn nam 1,25 kg, mest var það í apríl 1,36 kg og minnst í febrúar 1,16 kg. Meðalþurrefni í rúlluheyinu var 65%, þurrast var það í janúar, 74%, en blautast í mars, 56%. Meðalát gemlinganna á rúllu- heyinu nam 1,68 kg. I janúarbyrjun var farið að gefa þeim fiskimjöl og því haldið áfram til sauðburðar en þá var farið að gefa bomum gems- Táfla 7. Meðalullarmagn eftir aldri ánna. Aldur Tala 1997 1996 1995 1994 1993 1992 1991 8 og 10 6 2,37 2,53 2,44 2,12 7 17 2,51 2,39 2,62 2,57 2,35 2,18 2,21 6 38 2,39 2,47 2,37 2,65 2,58 2,36 2,40 5 84 2,67 2,54 2,70 2,83 2,78 2,67 2,38 4 85 2,67 2,74 2,47 2,99 2,93 2,78 2,68 3 121 2,55 2,74 2,89 2,99 3,07 2,85 3,08 2 101 2,97 3,08 2,95 3,53 3,16 3,15 3,08 Meðaltal 452 2,67 2,77 2,72 3,07 2,97 2,82 2,77 Tafla 8. Meðalfóður gemlinganna. Mánuður Fóður- dagar Taða kg/dag Leifar% Rúllur kg/dag Leifar% FE í kg Taða Rúllur Kjarnf. g á dag Háprótín Fiskim. kögglar FE á dag FE á mán Október 8 1,05 0,64 0,67 5,4 Nóvember 30 1,21 8,5 0,64 0,74 22,3 Desember 31 1,29 12,1 2,11 6,4 0,64 0,43 0,84 26,1 Janúar 31 1,44 20,0 1,95 13,6 0,64 0,55 45 0,92 28,5 Febrúar 28 1,44 17,9 2,02 10,8 0,66 0,42 58 1,10 30,8 Mars 31 1,48 14,2 2,16 10,5 0,62 0,42 58 0,98 30,4 Aprfl 30 1,63 16,3 2,35 10,6 0,62 0,44 58 1,09 32,7 Maí 31 1,54 0,74 0,62 0,42 19 208 1,20 37,2 Júní 6 0,59 174 0,54 3,2 Samtals 226 315,7 14,8 342,8 10,4 0,63 0,45 7,15 7,49 0,96 216,7 Freyr 11/98-17

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.