Freyr - 01.09.1998, Qupperneq 18
Tafla 9. Meðalþungi og þyngdarbreytingar lembdra og geldra gemlinga, kg.
; Þungi,kg.Þyngdarbreytingar, kg
30/9- 14/10 28/11 9/1- 17/2- 25/3- 30/9-
Tala 30/9 14/10 28/11 9/1 17/2 25/3 29/4 14/10 28/11 9/1 17/2 25/3 29/4 29/4
Valdir,
| Heststofn 38 40,4 41,3 42,1 44,0 47,8 53,5 59,7 0,9 0,8 1,9 3,8 5,7 6,2 19,3
Dætrahópar,
Heststofn 29 37,2 37,9 39,3 41,8 45,8 51,2 57,8 0,7 1,4 2,5 4,0 5,4 6,7 20,6
Reykhóla-
| stofn 12 38,1 39,1 39,7 40,8 44,2 50,1 56,0 1,0 0,6 1,1 3,4 5,9 5,9 17,9
Lembdir
| samtals 79 38,9 39,7 40,7 42,7 46,5 52,1 58,4 0,8 1,0 2,0 3,8 5,6 6,3 19,5
Geldir 34 35,9 36,8 37,9 40,6 43,6 46,7 50,0 0,9 1,1 2J 3,0 3,1 3,3 14,1
? Samtals 113 37,9 38,8 39,9 42,0 45,6 50,5 55,9 0,9 1,1 2,1 3,6 4,9 5,4 18,0
Tafla 10 Fæðingarþungi gemlingslamba, kg.
Lömb 1997 1996 1995 1994
12 tvfl. hrútar 2,94 2,59 2,58 2,67
16 tvfl. gimbrar 2,64 2,75 2,59 2,78
38 einl. hrútar 3,75 3,62 3,69 3,78
27 einl. gimbrar 3,72 3,48 3,65 3,55
Tafla 11 Vöxtur gemlingslamba g/dag, þungi á
fæti að hausti og fallþungi, kg
Frá fæðingu Tala Vöxtur Þungi
Lömb______________till. júlí lamba til 25.sept á fæti Fallþungi
35 Einl. hrútar 275 15 242 39,3 15,83
31 Einl. gimbrar 250 12 202 34,3 14,19
6 Tvíl. hrútar 229
5 Tvíl. gimbrar 213 2 240 35,0 14,45
um hápróteinköggla um 300 g á dag.
Heildar fóðurnotkun á gemling yfir
gjafartímann var 216,7 FE sem er
sami FE fjöldi og sl. vetur, en gjaf-
artíminn var nú urn 5 dögum lengri.
Tafla 9 sýnir meðalþunga og
þyngdarbreytingar gemlinganna. í
septemberlok var meðalþungi 115
lambgimbra (2 ásetningslömb dráp-
ust í nóvember) 37,9 kg, sem er 0,1
kg minni þungi en ásetningsgimbr-
anna haustið áður. A haustbeitinni
þyngdust gimbrarlömbin aðeins um
0,9 kg og um 3,2 kg frá því að þau
komu á hús og til fengitímaloka, en
8,5 kg frá fengitímalokum til 25.
mars og 5,4 kg síðustu 6 vikumar
fyrir burð. Yfir veturinn þyngdust
allar gimbrarnar um 18,0 kg til jafn-
aðar sem 4,9 kg minni þynging er
veturinn áður. Lembdir gemlingar
þyngdust um 19,6 kg, sem er 4,2 kg
minni þynging en sl. vetur og þeir
geldu um 14,1 kg, sem er 4,1 kg
minni þynging en veturinn áður.
Ekki var hleypt til 9 hymdra
gimbra. Alls festu fang 81 gemling-
ar af þeim 104, sem hleypt var til,
eða 77,9%. Þetta er lægsta fanghlut-
fall hjá gemlingunum frá því byijað
var að haustklippa þá 1986. Af
völdu gemsunum vom 7 tvílembdir
og 31 einlembdir en tveir létu 2
fóstmm. í dætrahópunum vora 5 tví-
lembdir og 24 einlembdir og af Reyk-
hólastofninum voru 2 tvflembdir og
10 einlembdir. Alls fæddust því 93
lömb eða 1,18 lamb á gemling sem
bar, en 0,89 lamb á hvern gemling,
sem hleypt var til.
Fyrir rúning misfórust 8 lömb, 4
dóu í fæðingu og 4 drápust eftir að
þau komu út. A heimtur vantaði 6
lömb, og var vitað um dauða þriggja
en afdrif hinna ókunn. Alls misfór-
ust 14 lömb eða 15% sem em 3,2
prósentum minni vanhöld en sl. vor.
Meðalfæðingarþungi gemlings-
lambanna er sýndur í töflu 10 ásamt
fæðingarþunga þeirra sl. þrjú vor til
samanburðar.
Meðalfæðingarþungi allra lamba
var 3,45 kg. Fæðingarþungi ein-
lembingshrúta er svipaður og sl. vor,
en hins vegar er hann snöggtum
meiri hjá gimbmnum. Fæðingar-
þungi tvílembingshrúta er töluvert
meiri nú, en svipaður hjá gimbmn-
um og sl. vor.
Vöxtur lamba og afurdir
gemlinganna
I töflu 11 er sýndur vaxtarhraði allra
gemlingslamba, frá fæðingu til 1.
Framhald á bls. 37
18- Freyr 1 1/98