Freyr - 01.09.1998, Side 34
2. tafla. Étnar fóðureiningar (FE/kind/dag) og fóðurdagar innan tímabila og
tilraunaára, og heildarfóðureiningafjöldi (FE/kind/ár) úr fóðurbæti og alls.
1986-87 1987-88 1989-90 1990-91
Tímabil H L H L H L H L
Að fangi
FE/kind/dag 0,80 0,71 0,57 0,43 0,86 0,70 0,71 0,53
Fóðrunardagar 25 26 21 14 25 17 28 35
Fyrri hl. meðg.
FE/kind/dag 0,72 0,39 0,57 0,48 0,81 0,53 0,72 0,48
Fóðrunardagar 91 95 90 91 95 103 94 90
S.hl.mg.+ burð.
FE/kind/dag 1,00 0,70 0,99 0,76 1,11 0,54 0,92 0,48
Fóðrunardagar 65 48 60 49 61 39 53 34
Veturinn í heild
FE/kind/dag 0,82 0,53 0,72 0,56 0,92 0,55 0,78 0,49
Fóðrunardagar 181 169 171 154 181 159 175 159
FE/kind/ár
Úr fóðurbæti 9 4 8 1 18 15 5 1
Alls L sem % af H 150 59 89 123 71 87 166 53 87 137 57 78
af fóðumotkuninni í H-kerfinu. Þessi
munur stafaði bæði af færri fóður-
dögum og minni fóðurnotkun á dag.
3. tafla. Meðalþungi áa (kg) í fangviku og eftir
fyrstu þrjá mánuði af meðgöngu.
Þungi ánna. Árin 1986-87 og 1989-
90 var ekki marktækur munur milli
kerfa á þunga ánna (3. tafla) í þeirri
viku sem fang átti sér stað að mestu,
en hin tvö árin, og þá sérstaklega
1987-88, vom H-æmarþyngri áþess-
um tíma. Við vigtun eftir þriggja
mánaða meðgöngu voru H-ærnar
töluvert þyngri en L-æmar, öll árin
nema það síðasta þegar munurinn
var ekki marktækur.
Frjósemi og fæðingarþungi. Öll
árin nema það fyrsta (4. tafla) em
frjósemismeðaltöl H-ánum heldur í
hag. I engu tilviki var munurinn þó
marktækur, en jaðraði þó við það
tilraunaárið 1987-88. Sá mælikvarði
sem notaður er til þessa samanburð-
ar á frjósemi er fjöldi fæddra lamba
eftir hverja boma á (sleppt er geld-
um ám og þeim sem létu óþekktum
fjölda lamba). Fjöldi þrílembdra og
geldra áa og áa sem létu var í heild-
ina svipaður í kerfunum tveimur.
Tvílembingar fæddust þyngri í kerfi
L en H síðasta tilraunaárið, en hin
árin var ekki marktækur munur í
þessu tilliti. Ekki var heldur munur á
milli kerfa varðandi fæðingarþunga
í fangviku Eftir fyrstu þrjá mánuði
meðgöngu
H L H-L° H L H-L”
1986-87 68,8 68,9 -0,1™ 76,3 69,2 7 j**
1987-88 68,2 61,8 5 4** 69,1 65,3 3,8**
1989-90 66,7 66,2 0,5™ 75,0 67,0 8,0**
1990-91 67,2 65,4 1,8* 65,8 64,8 1,0™
1 EM = ekki marktækur munur;
* = marktækur munur (P<0,05);
** =hámarktækur munur (P<0,01)
4. tafla. Frjósemi1’ ánna og fæðingarþungi
tvílembinga2’ (kg) eftir árum og kerfum
Frjósemi11 Fæðingarþungi tvflembinga 2)
H L H-L3) H L H-L3)
1986-87 1,89 1,93 -0,04™ 4,04 3,90 0,14™
1987-88 1,82 1,60 0,22™ 3,81 3,69 0,12™
1989-90 1,78 1,66 0,12™ - - -
1990-91 1,78 1,83 -0,05™ 3,32 3,58 -0,26**
11 Fjöldi fæddra lamba eftir hverja á sem bar
2) skráning á fæðingarþunga misfórst 1989-90
3) EM = ekki marktækur munur;
* = marktækur munur (P<0,05);
** = hámarktækur munur (P<0,01)
34- Freyr 1 1/98