Freyr - 01.12.1998, Side 33
má af fjölda ffamleiddra lítra eru búin
að meðaltali lítil og ná ekki að nýta
sér þá hagkvæmni sem aukin stærð
hefur í för með sér en einungis
nythæstu búin sýna hagnað að meðal-
tali. Aukin nythæð stuðlar að því að
hægt er að ffamleiða sama magn
mjólkur með færri mjólkurkúm.
Avinningur af aukinni nythæð kemur
þvi ffam í minni launakostnaði á
ffamleiddan lítra. Gert er ráð fyrir að
annar kostnaður sem til verður með
aukinni nythæð sé innifalinn í breyti-
legum og hálfföstum kostnaði búanna
og er því meðtalinn í meðalkostnaði í
lið 9 í töflu 1 og töflu 2.
3 Afkoma fiokkuð eftir
framleiðslumagni
Fróðlegt er í framhaldi af
umræðunni um nythæð hér að
ffaman að skoða afkomu þessara
sömu búa, flokkuð eftir fram-
eiðslumagni. Það verður til þess að
minnstu búin verða að meðaltali
minni [talið í ffamleiddum lítrum] og
stærstu búin stærri en ef þau eru
flokkuð eftir nythæð.
Þegar þessi sömu bú em flokkuð
eftir ffamleiðslumagni eins og sýnt er
í töflu 2 má sjá að meðalkostnaður og
tap minnkar einnig eftir því sem
ffamleiðslan eykst í lítrum talið.
Stærstu búin flokkuð eftir ffam-
leiðslumagni framleiða að jafnaði
187.776 lítra og hafa meðalnyt sem
nemur 4.357 lítra á kú. Næst stærstu
búin ffamleiða 147.196 lítra að
jafnaði og hafa minni meðalnyt eða
4.100 lítra á kú en meiri hagnað fyrir
skatta sem ræðst af miklum öðrum
tekjum. Nythæstu búin flokkuð eftir
nythæð hafa meðalnyt sem nemur
4.415 litmm og hagnað sem nemur
1,28 krónum á lítra. Sé þessi hópur
búa borinn saman við bú flokkuð eftir
framleiðslumagni sem ffamleiða
sambærilegt magn (120-140 þúsund
lítra), þá má ótvírætt greina hag-
kvæmni aukinnar nythæðar á afkomu
búanna. Munur á aflcomu þessara búa
felst m.a. i launakostnaði sem ræðst af
mismunandi fjölda mjólkurkúa við
ffamleiðslu á sambærilegu magni.
Ut frá jöfnu 3 má fmna áhrif fjölda
mjólkurkúa á launakostnað á lítra
eins og fram kemur á mynd 2.
Minnkandi jaðaráhrif af fjölgun
mjólkurkúa á vinnustundir er til þess
að launakostnaður á hvem lítra
minnkar eftir því sem framleiðslan
eykst í lítrum talið. Einnig má sjá að
mismunandi afurðasemi gerir það að
verkum að búin standa ffammi fyrir
ólíkum launakostaði á lítra með
sama fjölda mjólkurkúa.
4. Áhrif aukins
framleiðslumagns
Til að sjá hvaða áhrif aukið
ffamleiðslumagn hefur á heildar- og
meðalkostnað í mjólkurffamleiðslu
var leitast við að meta með aðhvarfs-
greiningu kostnaðarfall fyrir ofan-
greind 103 kúabú. Mynd 3 sýnir
hvemig heildarkostnaðurinn vex með
ffamleiddu magni í lítrum talið.
Með línulegri aðhvarfsgreiningu
fekkst eftirfarandi jafna:
(4) C= 1.702.660 + 56,10X
(r2 = 0,70; p<0,01 )
Jafnan em tölffæðilega marktæk og
sýnir jákvætt samband á milli ffam-
leiðslumagns í litrum talið (X) og
heildarkostnaðar (C). Fastur kostn-
w
■-
3
■O
3
B
W5
O
«
B
3
«
-J
— Meðalnyt 2.177 lítrar — Meðalnyt 3.759 lítrar -----Meðalnyt 4.415 lítrar
Mynd 2: Launakostnaður á lítra eftir nythœð og jjölda mjólkurkúa; 103 kúabú.
FREYR 14/98 - 33