Freyr

Årgang

Freyr - 01.12.1998, Side 39

Freyr - 01.12.1998, Side 39
Fjósbyggingar\ L hluti - úttekt á aðstæðum til mjólkurframleiðslu Inngangur Síðustu árin hafa sjónir manna beinst æ meira að umhverfi naut- gripa og því hvemig hanna eigi innréttingar að teknu tilliti til velferðar þeirra. Á erlendri gmndu hafa Qölmargar rannsóknir verið gerðar til að skoða áhrif mis- munandi hönnunar innréttinga á velferð mjólkurkúa, sem skiptir e.t.v. meira máli hérlendis en víða annars staðar vegna langrar inni- stöðu þeirra. Meðal annars vegna þessa var byrjað á umfangsmikilli skráningarvinnu á íjósum landsins árið 1994 og í snemma árs 1997 hafði verið skráður rúmlega helmingur allra ljósa. Þessi skrán- ingarvinna hefur verið unnin af hverju búnaðarsambandi, oft í samstarfi við mjólkubú, en innsláttur gagna _ var unninn af Bændasamtökum íslands. Markmið Urvinnsla gagnanna miðaði að því að fá svör við því hvemig nærum- hverfi kúnna er í íslenskum fjósum og hvort miklu muni á erlendum niður- stöðum rannsókna og þeim aðstæðum sem við notum í dag við mjólkur- framleiðslu. Einnig var horft til nýrrar reglugerðar um aðbúnað nautgripa (nr. 671, 1997) og að hve miklu leyti aðstæður í fjósum landsins uppfylla þær kröfúr td aðbúnaðar sem þar em settar. Til samanburðar við reglu- gerðina vom notaðar erlendar leið- beiningar um hönnun fjósa. Að síð- ustu var horft til frumutölu tanksýna og kannað hvort samhengi væri milli hönnunar fjósa og innréttinga þeirra og ffumutölu tanksýna. Um gögnin Úrvinnslan byggði á skrán- ingamiðurstöðum 791 fjóss, en þar sem gagnasöfununin spannaði nokkur ár varð að skera niður í heildarfjölda eftir Snorra Sigurðsson kennara við Bændaskólann á Hvanneyri §ósa þar sem sum þeirra vom komin úr ffamleiðslu. Viðmiðunin var sett þannig að tekin vom með öll fjós sem vom í fullri ffamleiðslu árið 1997, og höfðu einnig minnst 30 mælingar á frumutölu innistöðumánuðina 1995- 1996 og 1996-1997. Eftir þessa hreinsun gagnanna stóðu 746 bæir eftir sem mynduðu grunn úrvinnslunnar. Þessi 746 fjós em rúmlega 60% fjósa landsins. 1 töflu 1 Tafla 1. Skráðum fjósum skipt upp eftir sýslum. Sýsla Fjöldi Hlutfall af sýslu Kjósasýsla 6 40% Borgarfjarðar- og Mýrasýsla 12 10% Dalasýsla 19 83% Strandasýsla 2 100% Vestur-Húnavatnssýsla 33 92% Skagafjarðarsýsla 58 60% Eyjafjarðarsýsla 142 95% Suður-Þingeyjarsýsla 15 13% Norður-Múlasýsla 5 11% Suður-Múlasýsla 13 68% Austur-Skaftafellssýsla 23 100% Vestur-Skaftafellssýsla 59 95% Rangárvallasýsla 155 98% Ámessýsla 204 99% AIls 746 Tafla 2. Skráðum fjósum Fjósgerð skipt upp Fjöldi eftir fjós Af heild gerð. Frumutala Básafiós Básafjós með mjaltabás Lausaganga Legubásafjós Fóðurbásafjós 629 90 11 4 12 84% 12% 2% 2% 1% 327,4 355 419.3 382,6 329.3 FREYR 14/98 - 39

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.