Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1999, Blaðsíða 28

Freyr - 01.01.1999, Blaðsíða 28
Keppt var í 350 og 800 metra stökki á kappreiðum Fáks í sumar og bættu hestar tima sina stöðugt. Besti tími sumarsins í 300 metra stökki fékkst á landsmótinu en bestu tímamir í 350 og 800 metra stökki á kappreiðum Fáks. Kósi frá Efri-Þverá og Daníel I. Smárason fengu bestu tímana í 300 og 350 metra stökki og vom mjög sigursælir framan af sumrin, en Vinur frá Stóra-Fljóti og Stígur Sæland bættu sig stöðugt siðari hluta sumarsins og fengu næst besta tímann í 350 metra stökki og þriðja besta timann í 300 metra stökki. Þrír bestu tímar sumarsins i 800 metra stökki fengust á kappreiðum Fáks 29. ágúst. Leiser frá Skálakoti og Axel Geirsson fengu besta tímann en Völsungur frá Lækjarskógi og Stigur Sæland fylgdu fast á efitir. Kólfur frá Axlarhaga og Hulda Sigurðardóttir fengu þriðja besta tímann en Kólfur þessi, þá með knapann Ágúst Ásgrímsson, fengu næst besta tima sumarsins í 300 metra stökki á kappreiðum Léttis. Nari frá Laugarvatni fékk besta tímann sem vitað er um í 300 og 800 metra brokki. Knapi var Bergþóra Jósepsdóttir í báðum tilvikum og í báðum tilvikum á Geysismótinu í júní. Áhugi á kappreiðum vaknaði á ný eftir nokkum dvala og má búast við mörgum kappreiðum á næsta ári. Kósi frá Efri-Þverá fékk besta tímann í 300 metra stökki á landsmótinu á Melgerðismelum. Knapi er sem fyrr Daníel I. Smárason. Bendill frá Sauðafelli og Ragnar Hinriksson fengu besta tima sumarsins í 250 metra skeiði og sigruðu á helstu mótunum, hér á landsmótinu á Melgerðismelum. Leiser frá Skálakoti og Axel Geirsson fengu besta tíma sumarsins í 800 metra stökki og sigruðu tvisvar sinnum á kappreiðum Fáks í sömu keppnisgrein. 24- FREYR 1/99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.