Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.1999, Síða 18

Freyr - 01.09.1999, Síða 18
Frá Fjárrœktarbúinu á Hesti 1997-1998 Haustið 1997 voru settar á vetur 465 ær veturgamlar og eldri, 133 lambgimbrar, 12 lambhrútar og 16 hrútar full- orðnir. Alls misfórust 9 ær frá hausti til sauðburðar. Fyrir áramót fórust 7 ær, 2 af þeim í haga fyrir hýsingu, 3 úr heyeitrun í desember, 2 fargað sökum vanþrifa af gaddi og 2 ær drápust óbomar í aprillok. Ein ásetningsgimbur misfórst í skurði fyrir hýsingu. Tafla 1 sýnir meðalþunga og meðalþyngdarbreytingar 456 áa eftir aldri, sem lifandi voru við maí- vigtun í byrjun sauðburðar, og línu- rit 1 þunga- og holdaferli þeirra yfir veturinn. Við haustvigtun 2. október vógu æmar 65,7 kg til jafnaðar, sem er 0,8 kg minni þungi en haustið 1996. Meðalholdastig þeirra var þá 3,36 stig (holdastigaskali spannar tölugildi frá 0 lægst til 5 hæst), sem er svipað holdafar og haustið 1995, eða aðeins 0,06 stigum hærra. Eins og undanfarin haust var ám á annan vetur, sem gengu með lambi, beitt á há eftir að lömbin höfðu verið eftir Stefán Sch. Thorsteinsson, Sigvalda Jónsson og Inga Garðar Sigurðsson, Rannsókna- stofnun landbún- aðarins tekin undan þeim 20 september, en þar sem nóg var til af hánni, var eldri ám einnig beitt á hana eftir haustvigtunina 2. október. Allar ær búsins vom hýstar 11. nóvember. A háarbeitinni bötuðu æmar sig verulega og við nóvembervigtun námu holdastigin 3,65 stigum og höfðu því aukist um 0,29 stig, en hins vegar endurspeglast batinn ekki í þyngdarbreytingum þeirra á þessum tíma þar sem þær þyngdust aðeins um 1,8 kg, sem stafar af því að háin var nær uppétin og æmar því kviðlitlar, er þær vom vigtaðar. Frá nóvembervigtun og til fengi- tímaloka þyngdust æmar um 2,1 kg og frá fengitímalokum til marsvigt- unar var þynging þeirra 5,5 kg. Við marsvigtunina námu holdastig ánna 3,89 stigum og höfðu aukist um 0,24 stig frá nóvemberbyrjun. Síðustu 6 vikurnar fyrir byrjun sauðburðar, þ.e. frá marsvigtun til aprílloka, þyngdust æmar um 3,8 kg en lögðu hins vegar af sem svar- ar 0,09 stigum, sem er ámóta af- legging á útmánuðum og undan- fama vetur. Meðalþungi ánna í apríllok var 78,9 kg, sem er 3,8 kg minni þungi en sl. vor. Frá hausti til vors þyngst þær um 13,2 kg sem er 3,0 kg minni þynging en veturinn áður, en bættu 0,44 stigum við hold sín á sama tíma, sem er nánast sama holda- aukning og sl vetur. Fóðrun ánna Tajla 2 sýnir meðalfóður ánna Tafla 1. Þungi og þyngdarbreytingar ánna, kg Þungi, kg. Þyngdarbreytingar, kg Ær á Tala 2/10 3/11 1/12 7/1 16/2 23/3 27/4 2/10- 3/11 3/11- 1/12 1/12- 7/1 7/1- 16/2 16/2- 23/3 23/3- 27/4 2/10- 27/4 9. vetur 2 68,5 69,0 71,5 70,5 72,5 78,0 84,0 0,5 2,5 -1,0 2,0 5,5 6,0 15,5 8. vctur 5 68,2 69,2 69.4 69,8 72,0 78,8 83,4 1,0 0,2 0,4 2,2 6,8 4,6 15,2 7. vctur 17 69,1 70,6 72,5 73,1 74,9 78,6 81,8 1,5 1,9 0,6 1,8 3,7 3,2 12,7 6. vetur 62 70,0 71,2 72,6 74,5 75,7 79,3 82,0 1,2 1,4 1,9 1,2 3,6 2,7 12,0 5. vetur 74 68,7 70,1 71,3 73,3 75,3 79,6 82,8 1,4 1,2 2,0 2,0 4,3 3,2 14,1 4. vetur 100 67,0 68,2 69,8 71,2 73,2 77,4 80,6 1,2 1,6 1,4 2,0 4,2 3,2 13,6 3. vetur 90 65,3 66,9 67,9 69,9 70,4 74,0 78,0 1,6 1,0 2,0 0,5 3,6 4,0 12,7 2. vetur 105 59.4 62,5 61.7 61,5 63,0 67,5 72,8 3,1 -0,8 -0,2 1,5 4,5 5,3 13,4 Meöaltal 456 65,7 67,5 68,3 69,6 71,0 75,1 78,9 1,8 0,8 1,3 1,4 4,1 3,8 13,2 18 - FREYR 10/99

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.