Freyr

Volume

Freyr - 01.09.1999, Page 33

Freyr - 01.09.1999, Page 33
Neytendapróf. Seinni hluti. Heildaráhrif 13-GB 15-SP 18-GR 20-IS 19-IS 14-GB 16-SP 17-GR 22-IT 21-IT 7. mynd. Meðaleinkunnir íslenskra neytenda fyrir gœði eldaðra lambalœra. Evrópu líkar ekki við kjöt af mjólkurlömbum. Það gerir ekki mikinn greinarmun á lömbum eftir því hvort þau hafi verið á grasi eða kjamfóðri og íslenska kjötið af haustlömbunum sker sig ekki úr. Þá em neytendur á Spáni og Grikk- landi mun næmari fyrir lykt af kjöti miðað við neytendur norðar í álf- unni. Hæstu einkunn íyrir heildar- áhrif fékk kjöt af ungum hrútlömb- um á kjamfóðri frá Italíu og Grikk- landi. Frá þessum þjóðum var einnig kjötið sem fékk lægstu eink- unn, þ.e. af mjólkurlömbum og gömlum geldingum. Kjöt af öðmm lömbum lenti þama á milli. þ.á.m. kjötið af íslensku haustlömbunum. Hæstu einkunn fær kjöt af ungum lömbum og íslenskum hrútlömb- um. Lægstu einkunn fá ítölsku lömbin og grísku hagalömbin Hrútakjötið var einnig dæmt safa- ríkara en kjöt af yngri lömbum Það er með næsthæsta einkunn fyrr bragð. Ályktanir Islenskt lambakjöt er meyrasta lambakjötið í Evrópu. Af þvi er villibráðarbragð. Neytendum í Miðjarðarhafslöndum líkar ekki við okkar kjöt en það gera neyt- endur í Bretlandi, Frakklandi og á Islandi. En íslensku neytend- unum finnst annað kjöt einnig gott. Til að tryggja hollustu neyt- enda við íslenskt lambakjöt þarf að leggja áherslu á sérstaka meyrni, umhverfi, villibráð, holl- ustu og smekk íslenskra neytenda og góðan aðbúnað og meðferð lambanna. Leggja þarf sérstaka áherslu á gæði kjöts af sumar- lömbum. Endurskoða þarf tak- markanir á slátrun hrútlamba á haustin. Heimildir : 1. MLC's Sheep Yearbook 1998. ISBN 904650 62 6. 2. Berge, P., Sanchez, A., Sebastian, I. ,Alfonso, M. Nad Sanudo, C. 1998. Lamb meat texture as influenced by animal age and collagen character- istics. Proceedings 44th ICoMST Vol. 1, 304-305. 3. Berge, P., Sanchez, A. , Dransfield, E., Sebastian, I., Sanudo, C., and Bayle, M.C Variations of meat composition and quality in different commercial lamb types. Poster proceedings of the 45th ICoMST 1999 in Japan. 4. Fisher, A., Nute, G., Berge, P., Dransfteld, E., Piasentier, E., Mills, C., Sanudo, C., Alfonso, M., Thorkelsson, G., Valdimarsdottir, T., Zygoyiannis, D. and Stamataris, C.: Variation in the eating quality of lamb from diverse European Sheep types: Assessment by trained taste panels in six countries. Poster proceedings of the 45th ICoMST 1999 in Japan. 5. Sanudo, C., Sanchez, A., and Alfonso, M.( 1998): Small Ruminant Production Systems and Factors Affecting Lamb Meat Quality. Meat Science Vol.49. Suppl.l . S29-S65. 6. Sanudo, C., Nute, G., Campo, M.M., Maria, G., Baker, A., Sierra, I., Enser, M.E. and Woods, J.D. ( 1998) : Assessment of Commercial Lamb Meat Quality by British and Spanish Taste Panels. Meat Science Vol. 48, No 1/2 p. 91-100. IVlolí Vaxtaraukandi efni að hverfa ÍESB Níu tegundir fúkkalyíja og annarra vaxtaraukandi efna í búijárrækt hafa hlotið viður- kenningu í ESB. Afþeim hafa fimm nú verið bönnuð frá ár- inu 1997. Þetta kemur fram í svari matvælaráðherra Dana, Hen- rik Dam Kristensen, við fyrir- spurn í Danska þjóðþinginu, Folketinget. Einungis Svíþjóð hefur komið á algjöru banni við notkun fúkkalylja í fóðri til að auka vöxt búfjár en því banni verður einnig komið á í Dan- mörku, sagði ráðherrann í svari sínu. Embættismannaráð ESB hefur enn ekki ákveðið hven- ær bannið mun taka gildi í öll- um löndum sambandsins en landbúnaðarstjóri þess, Franz Fischler, hefur lýst því yfir að það muni gerast í áföngum. (Landsbladet nr. 33/1999). FREYR 10/99 - 33

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.