Freyr - 01.09.1999, Qupperneq 34
Sauðfjársœðingarnar
1998
Sæðingar sauðijár gegna lykil-
hlutverki við hraða dreifingu
á erfðaefni þeirra einstakl-
inga sem taldir eru bestir í sauðfjár-
stofninum á hverjum tima. Engum
blandast hugur um að þær eiga
ómældan þátt í þeim ræktunarár-
angri sem orðið hefur í íslenskri
sauðQárrækt á síðustu áratugum.
Það sem mest dregur úr möguleg-
um árangri þessa starfs er að vegna
sauðfjárveikivarna eru mjög stór
landssvæði þar sem er óheimilt að
leita eftir kynbótagripum til nota á
stöðvunum, þó að vitað sé um ákaf-
lega öfluga kynbótagripi á sumum
þessara bannsvæða.
I þessari grein verður á hefð-
bundinn hátt gefið yfirlit um breyt-
ingar í hrútstofni stöðvanna á síð-
asta ári og umfangi starfsins í des-
ember. Eins og áður voru starf-
ræktar tvær stöðvar í desember, að
þessu sinni stöðin í Laugardælum á
vegum Bsb. Suðurlands og á
Möðruvöllum í Hörgárdal, en þá
stöð á Ræktunarfélag Norðurlands.
Breytingar í hrútastofni voru
töluverðar á milli ára; af hrútum
sem voru í notkun 1997 voru 15
sem höfðu verið felldir eða sjálfír
gengið fyrir ætternisstapa þegar
kom að notkun í desember 1998. A
stöðvamar komu til notkunar 19
nýir hrútir. Það sem var sérstakt
með hrútaval haustið 1998 var að
inn á stöðvamar komu fjórir lamb-
hrútar frá Freyshólum á Völlum úr
hinum sérstaka stofni af ullarfé sem
þar er, sem var myndaður með fé
sem fékkst tekið í eina gmn frá bú-
inu á Skriðuklaustri þegar þar fór
ffam heildarniðurskurður fyrir ein-
um áratug. (A Skriðuklaustri kom
aldrei upp riðuveiki, heldur var nið-
urskurður vegna þess að búið var
inni á niðurskurðarsvæðinu á Aust-
urlandi). A stöðinni í Laugardælum
eftir
Jón Viðar 1
Jónmundsson wy
V
Bænda-
samtökum í n '>•
íslands «IE—
vom þannig 22 hrútar í desember
og á stöðinni á Möðruvöllum 21
hrútur.
Með þeim ffamfömm sem em í
sauðfjárrækt hér á landi er eðlilegt
að endumýjun hrúta á stöðvunum
verði miklu örari en áður. Eins og
margoft hefur verið bent á á síðustu
árum þá eru margir þeirra hrúta sem
koma sem topphrútar í notkun á
stöðvunum orðnir undir meðaltali
stöðvarhrútanna að þrem til fjórum
ámm liðnum.
Nýir hrútar á stöð
haustið 1998
Þeir hrútar sem vom nýir á stöð
haustið 1998 em eftirtaldir;
Mjöður 93-813 frá Oddgeirshól-
um í Hraungerðishreppi, en hann er
sonur Galsa 88-929 frá Hesti, en
rnóðir er Brá 87-538 og móðurfaðir
er Pjakkur 84-228. Mjöður er hvítur
og hymdur og hann var notaður á
stöðinni í Laugardælum.
Amor 94-814 frá Mávahlíð á
Snæfellsnesi, sonur Fóla 88-911 frá
Hesti, en móðir Hringja 91-213 og
móðurfaðir Muggur 89-028. Mugg-
ur er hvítur og hymdur og hann
kom til notkunar í Laugardælum.
Stubbur 95-815 frá Oddgeirshól-
um í Hraungerðishreppi. Faðir er
Mjöður 93-813 sem að framan
greinir en móðir Rjúpa 92-237 og
móðurfaðir Moli 90-300. Stubbur
er hvítur og hyrndur og var í notkun
í Laugardælum.
Veggur 96-816 frá Ósabakka á
Skeiðum, sonur Mjaldurs 93-985
ffá Tóffum en móðir Vöm 94-468
sem er dóttir Odda 85-922. Veggur
er hvítur og hymdur og var notaður
á stöðinni í Laugardælum.
Löður 98-818 frá Freyshólum á
Völlum, sonur Bjarts 93-800 frá
Hjarðarfelli en móðir 93-338 sem
er dóttir Snæs 91-376. Lögur er
hvítur og hyrndur og var i notkun
frá Laugardælastöðinni.
Lagður 98-819, einnig frá Freys-
hólum á Völlum, sonur Mjaldurs
93-985 frá Tóftum en móðir 94-353
og móðurfaðir hans Goði 90-378.
Lagður er hvítur og hymdur og var
notaður í Laugardælum.
Hnykill 95-820 frá Árbæ í Reyk-
hólasveit, sonur Kolls 94-022 en
móðir Röst 93-387 og móðurfaðir
Freyr 92-010. Hnykill er hvítur og
kollóttur og er á stöðinni í Laugar-
dælum.
Bassi 95-821 er frá Bassatöðum í
Kaldrananeshreppi, sonur Prúðs
92-278 frá Hafnardal, en móðir 93-
315 sem er dóttir Vasks 90-937.
Bassi er hvítur og kollóttur og er á
stöðinni í Laugardælum.
Biskup 96-822 er frá Ytra-
Álandi i Þistilfirði, sonur Púka
sem var frá Syðri-Brekkum á
Langanesi. Púki er svartblesóttur,
sokkóttur og hyrndur. Biskup er
forystuhrútur. Hann er á stöðinni í
Laugardælum.
Prestur 94-823 er frá Bakka í
Bakkafirði og hét faðir hans Greifi
en móðir Mókolla og móðurfaðir
Móglæsir. Prestur er svartkrögóttur
og hymdur. Prestur er forystuhrútur
og var hann á stöðinni á Möðm-
völlum.
Atrix 94-824 er frá Melum I, Ár-
neshreppi, sonurNökkva 91-665 og
Svölu 91-803 sem var dóttir Dags
88-575. Atrix er hvítur og kollóttur
34- FREYR 10/99