Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.1999, Síða 40

Freyr - 01.09.1999, Síða 40
Tafla helstu hrúta 3. Kynbótamat ættfeöra meöal nokkurra stöövar- Nafn Númer Vöðvi Fita Kokkur 85-870 110 96 Broddi 85-892 107 99 Oddi 85-922 97 103 j Álfur 87-910 108 83 Krákur 87-920 110 100 Fóli 88-911 111 98 Glói 88-927 109 84 Galsi 88-929 116 101 Nökkvi 88-942 113 87 Goði 89-928 112 88 Klettur 89-930 107 96 Bjöm 89-933 114 100 ' Keli 89-955 132 97 | Valur 90-934 107 89 Tumi 90-936 105 100 Vaskur 90-937 107 106 Fóstri 90-743 115 90 Deli 90-944 110 103 i Álfúr 90-973 102 98 Gosi 91-945 114 97 Gnýr 91-967 109 95 Stikill 91-970 111 97 f Fenrir 92-971 112 96 Glampi 93-984 111 102 Penni 93-989 113 100 Frami 94-996 113 94 Tæpast er ástæða til að tíunda hér þá einstaklinga sem efstir standa í mati fyrir fítu aðra en þá tvo sem í töflunni birtast með mat yfir 120 fyrir þann eiginleika. Aðrir einstak- lingar með mjög hátt mat fyrir þann eiginleika hafa flestir það slakt mat fyrir gerð að þeir eru tæpast æski- legir kynbótagripir. Jafnframt er ástæða til að velta fyrir sér hvort í fitumati sé rétt að leggja sama vægi á þennan þátt eftir að féð er orðið nánast fitulaust. í hópi þeirra hrúta sem hljóta hæst kynbótamat fyrir gerð er Lítillátur 96-575 í Baldurs- heimi í Mývatnssveit og synir hans Þór 97-809 og Prúður 97-585 með feikilega hátt mat, en þessir hrútar fá um leið það slakt mat fyrir fitu að þeir ná ekki í töfluna með heildar- einkunn. Kynbótamat sæðingarstöðvahrúta I töflu 2 er sýnt kynbótamat sæðingarstöðvahrúta sem voru með í þessum útreiknum. Þar er um að ræða hrúta sem áttu þar 50 lömb eða fleiri tilkomin við sæðingar sem voru með kjötmat og með í þessum útreikningum. Þama er til- greindur fjöldi afkvæma með kjöt- mat, ásamt kynbótamati fyrir bæði gerð og fitu. Þá em einnig birt bein meðaltöl úr matinu um hvom þátt þar sem matið fær tölugildi eins og í öðrum útreikningum. (Fyrir gerð: P=2, 0=5, R=8, U=11, E=14. Fyrir fitu: 1=2, 2=5, 3=8, 3+=9, 4=11 og 5=14). Astæða er samt til að taka vara fyrir þvi að lesa mikið úr slík- um meðatölum beint, þar sem mat- ið kemur af búum með ákaflega mikla breidd í vænleika lamba. Þeim er slátrað í mismunandi slát- urhúsum og ljölmargir aðrir þættir hafa meiri eða minni áhrif. Rétt er að vekja á því athygli að fyrir suma af hrútunum munu ætt- ernisupplýsingar, sem fást ffá öðr- um afkvæmum þeirra en slátur- lömbunum, vega meira en upplýs- ingar úr mati sláturlamba undan þeim sjálfum. Þetta á einkum við hrútana, sem áður hafa fengið mesta notkun á stöð, eins og t.d Hnykk 91-958, Hörva 92- 972 og Galsa 93- 963, en undan sonum þessara hrúta hvers og eins eru upplýs- ingar um kjötmat mörg þúsund slát- urlamba frá haustinu 1998. Astæða er einnig til að leiða að athygli að öðru. Slátur- lambahópurinn undan þessum hrút- um er að öllum lík- indum um margt ákaflega ólíkur því sem gerist um flesta aðra hrúta. Hlutfall ásetningslamba er miklu meira meðal þessara hrúta en ann- arra. Að óreyndu má ætla að þau lömb hefðu við slátrun sýnt umtalsvert betra mat, en systkini þeirra sem höfnuðu á blóðvelli haustið 1998. Þetta getur að öllum likindum leitt til að mat þessara hrúta verði skekkt og slakara en það ætti að réttu lagi að vera. Ef þessi tilgáta er rétt má ætla að áhrif þessa séu hvað mest hjá yngri hrútunum sem eiga fá eldri afkvæmi og matið byggir þvi að stærstum hluta á kjötmatsupplýsingum afkvæma þeirra sjálfra frá haustinu 1998. Þegar grannt er skoðað virðist mega greina þessi áhrif. Við fyrstu skoðun virðist einnig að á þeim bú- um sem eru með allra mesta sölu líflamba megi hugsanlega greina hliðstæð áhrif í þeim niðurstöðum sem hér eru til umfjöllunar, enda slíkt eðlilegt ef skýringin er hald- bær. Ljóst er að í framtíðinni þarf að finna leiðir til að girða fyrir þennan ágalla. Okkur sýnist að það verði að líkindum best gert með því að ná með í útreikninga einnig öllum ásetningslömbum sem hafa ómsjár- mælingar. Nota má erfðasamband kjötmatsins og ómsjármælinga til að samþætta þessar upplýsingar. Ákveðnar rannsóknir þarf að gera á erfðastuðlum áður en slíkt verður gert. Þrátt fyrir hugsanlegt vanmat, sem Qallað er um hér að ffaman, eru flestir hrútanna með jákvætt mat um gerð og meirihluti þeirra einnig um fitu þó að þar séu niður- stöður miklu breytilegri. Bútur 93- 982 stendur þama hæstur i mati um gerð með 117 í einkunn og fitumat stendur á meðaltali hjá honum. Þessar niðurstöður koma tæpast að óvart þar sem meðal sona hans er að finna fjölmarga af þeim hrútum sem ofarlega raðast. Þá er Þéttir 91- 40 - FREYR 10/99

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.