Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2000, Blaðsíða 10

Freyr - 01.04.2000, Blaðsíða 10
Tafla 2. Bú með mestar meðalafurðir árið 1999 Árs- Kg % Kjarn Eigandi Heimili kýr m.jólk prótein fóður, kg Félagsbúið Baldursheimi, Mývatnssveit 15,4 7160 3,42 1302 Daníel Magnússon Akbraut, Holtum 14,2 6899 3,37 1276 Reynir Gunnarsson Leirulækjarseli, Borgarbyggð 22,1 6864 3,31 1066 Ragnheiður og Klemenz Dýrastöðum, Norðurárdal 17,0 6758 3,26 1056 Ragnar og Magnús Birtingaholti I, Hrunamannahr. 29,5 6655 3,34 1144 Hlynur Snær og Guðlaug Björk Voðmúlastöðum, A-Landeyjahr. 22,3 6635 3,38 1185 Jón og Sigurbjörg Búrfelli, Húnaþingi, V-Hún. 24,2 6459 3,35 1264 Magnús Jónsson M-Hattardal, Súðavíkurhreppi 12,3 6451 3,40 1104 Viðar Þorsteinsson, Brakanda, Skriðuhreppi 26,9 6434 3,34 977 Guðmunda Tyrfingsdóttir Lækjartúni, Ásahreppi 11,7 6338 3,48 Ari Laxdal Nesi, Grýtubakkahreppi 35,9 6301 3,25 1253 Jörfabúið Jörfa, Kolbeinsstaðahreppi 16,1 6268 3,33 829 Eggert og Páll Kirkjulæk II, Fljótshlíð 36,0 6266 3,32 745 Elías og Sigríður Stóru-Ásgeirsá, Víðidal, V-Hún. 21,4 6230 3,16 1,058 Friðbjöm og Soffía Efri-Brunná, Saurbæjarhreppi 27,8 6147 3,32 LFnnur og Flosi Múla I, Aðaldal 27,9 6080 3,33 1057 1 Félagsbúið Þverlæk, Holtum 40,3 6025 3,34 819 Vilhjálmur Þórarinsson Litlu-Tungu II, Holtum 19,1 6003 3,33 Félagsbúið Marteinstungu, Holtum 22,6 6001 3,43 af mjólk, sem verður að teljast með ólíkindum mikið. Kjamfóðumotk- un er að jafnaði meiri þar en í öðr- um hémðum sem verður að teljast eðlileg niðurstaða og er 931 kg á hverja árskú að jafnaði. Á Austur- landi verður einnig umtalsverð af- urðaaukning og skjóta þeir all- mörgum hémðum ref fyrir rass og færa sig rækilega frá neðsta sætinu árið áður. Afurðir í einu héraði em næstmestar í Skagafirði, eða 4781 kg af mjólk eftir árskú, en árið 1998 skipuðu þeir efsta sætið með glæsi- brag og árangur þeirra nú einnig frábær, því að þama er um að ræða meðalafurðir nokkuð á þriðja þús- und kúa. í Suður-Þingeyjasýslu eru meðalafurðir 4706 kg eftir árskúna, en bæði í Þingeyjarsýslu og Skaga- firði vom eins og kunnugt er um- talsverðar gróðurskemmdir í túnum vorið 1999, en þrátt fyrir það hefur bændum í báðum þessum hémðum tekist að fóðra kýr sínar til frábærra afurða. Þriðja efsta sæti héraðanna með meðalafurðir skipar Snæfells- nes með 4741 kg að jafnaði eftir kúna, en þar er aukning afurða vemlega umfram landsmeðaltal eða rúm 250 kg mjólkur eftir kúna. í samanburði héraðanna vekur það einnig athygli að stóm framleiðslu- hémðin á Suðurlandi og í Eyjafirði em lítillega yfir landsmeðaltali og það sem ef til vill vekur athygli er að nú eru afurðir lítillega meiri að jafnaði á Suðurlandi en í Eyjafirði og þarf líklega að leita alllangt aftur í tímann til að slfkt verði fundið. Við þá feikilegur afurðaaukningu sem orðið hefur síðustu tvö ár hafa allar eldri viðmiðanir í afurðum færst mjög á skjön. Til skamms tíma þótti það talsvert afrek ef ein- stök nautgriparæktarfélög náðu yfir 4000 kg meðalafurðum. Árið 1999 em aðeins sex af 79 félögum í land- inu sem ekki ná þessari viðmiðun, 26 þeirra em á bilinu 4000-4499 kg, 40 á bilinu 4500-4999 kg og samtals sjö félög ná þeim frábæra árangri að hafa yfir 5000 kg meðal- afurðir eftir allar kýr í félaginu. í þeim samanburði skipar nú Nf. Holtahrepps efsta sætið þar sem meðalafurðir em 5320 kg mjólkur eftir árskúna og kjamfóðumotkun 857 kg að jafnaði og það sem gerir þennan árangur enn glæsilegri er að þama eru um umtalsverðan kúa- fjölda að ræða eða 397 kýr. Þama í sveit hefur á síðari ámm verið jöfn og hraðfara afurðaaukning kúnna. Nokkur af glæsilegustu kúabúum landsins í dag eru þarna og bændur hafa á síðari ámm vemlega farið að fóðra kýr sínar þama til afurða, mikið fyrir hvatningu dýralæknis síns, Grétars Harðarsonar, og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Næst þama á eftir í röð fylgja þau tvö félög sem hafa yfir- leitt skipt með sér toppsætinu síð- ustu tvo áratugi, þ.e. Nf. Auðhumla í Hjaltadal, þar sem 187 kýr skila að meðaltali 5274 kg af mjólk, og Nf. Skútustaðahrepps með 150 kýr, sem eru að mjólka að meðaltali 5198 kg. Hin félögin sem ná 5000 kg markinu eru: Nf. Viðvíkur- hrepps með 5120 kg, Nf. Ófeigur í Reykjahreppi með 5060 kg, Nf. Búbót í Ásahreppi með 5020 kg og Nf. Rangárvallahrepps með 5020 kg- Augljóst er að viðmiðunin um bú sem ná að framleiða yfir 4000 kg af mjólk eftir hverja kú er ekki síður að verða all fjarlæg, nema til sam- 10 - FREYR 3/2000

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.