Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2000, Blaðsíða 51

Freyr - 01.04.2000, Blaðsíða 51
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Kaleikur 98048 Fæddur 30. nóvember 1998 á til- raunabúinu á Stóra-Armóti, Hraun- gerðishreppi. Faðir: I\iddi 90023 Móðurætt: M. Gæfa314, fædd 6. desember 1993 Mf. Daði 87003 Mf. Stygg 102 Mff. Bauti 79009 Mfm. Sóley 63, Daðastöðum Mmf. Hrókur 83033 Mmm. Frigg 844 Lýsing: Kolskjöldóttur, kolóttur. Svipfríð- ur. Aðeins lágur spjaldhryggur. Mjög gott bolrými. Malir jafnar en þaklaga. Fótstaða sterkleg. Stæði- legur og nokkuð holdþéttur gripur. Umsögn: Kalleikur var 65,8 kg að þyngd 60 daga gamall en ársgamall var hann orðinn 339,5 kg. Þungaaukning hans því 897 g á dag á þessu tímabili að jafnaði. Umsögn um móður: í árslok 1999 var Gæfa 314 búin að mjólka í 4,1 ár, að meðaltali 4833 kg mjólkur á ári með 3,24% prótein eða 156 kg af mjólkurpróteini. Fitu- hlutfall í mjólk mælt 4,06% sem gefur 196 kg af mjólkurpróteini. Samanlagt magn verðefna er því 352 kg á ári. Gæfa hefur átt fimm kálfa án þess að nokkur tilfærsla hafi orðið á burðar- tíma á milli ára. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Gæfa 314 124 108 93 119 121 84 17 15 18 5 Þrasi 98052 Fæddur 24. desember 1998 hjá Sveinbirni Þór Sigurðssyni, Bú- völlum, Aðaldal. Faðir: Almar 90019 Móðurætt: M. Sunneva 266, fædd 20. nóvember 1995 Mf. Daði 87003 Mf. Sunna 218 Mff. Bauti 79009 Mfm. Sóley 63, Daðastöðum Mmf. Suðri 84023 Mmm. Spes 182 Lýsing: Rauðskjöldóttur (stórhuppóttur), kollóttur. Svipfríður. Nokkuðjöfn yfirlína. Útlögur í meðallagi og boldýpt góð. Malir jafnar og fót- staða rétt. Nokkuð holdþéttur, fremur smár. Jafn gripur. Umsögn: Þrasi var 6103 kg að þyngd tveggja mánaða gamall en ársgamall 315,8 kg. Hann var því búinn að þyngjast um 838 g á dag á þessu aldursbili. Umsögn um móður: Sunneva 266 var í árslok 1999 búin að mjólka í 2,0 ár, að meðaltali 6321 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall mjólkur 3,41% sem gefur 215 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 3,95% sem gerir 250 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna í mjólk er því 465 kg á ári að meðaltali. Nafn og nr. móður Kynbótamat Mjólk Fita Prótein Heild Frumu- % % tala Útlitsdómur Stig Júgur Spenar Mjöltun Skap- alls gerð Sunneval32 106 266 93 125 111 86 17 18 19 FREYR 3/2000 - 51

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.