Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2000, Blaðsíða 38

Freyr - 01.04.2000, Blaðsíða 38
Tafla 4. Flokkun falla úr kerfinu. tilrauninni samkvæmt núverandi kjötmati og EUROP Núverandi kjötmat EUROP kerfið Islenskir Angusx Limósínx Islenskir Angusx Limósínx Hold Hold Úrval 2 5 R 3 4 I 9 10 7 R- 1 II 3 0+ 3 4 O 3 3 O- 3 1 1 P+ 1 P 5 P- 4 Fita Fita M+ 1 2 5 1 6 A 6 6 6 3 7 7 4 B 5 4 4 4 3 1 C 2 2 5 1 1 talsvert betri fóðumýtingu en ís- Kvígumar voru áberandi feitari en blendingunum við sama aldur en af lensku kvígumar til vaxtar og fram- nautin eins og við var að búast (ekki íslensku gripunum. Þó er meira leiddu hvert kg af falli á einungis dregið fram í töflu). Blendings- virði fyrir framleiðendur að átta sig 78% þeirra fóðureininga sem ís- kvígumar vom einnig mun feitari en á framlegðinni og er gefið eitt lensku kvígumar þurftu. Þá reynd- ist fóðumýtingin betri hjá blend- ingskvígunum en hjá íslensku naut- unum. I 3. töflu er dæmi um niður- stöður úr verkefninu þar sem sýnt er át, vaxtarhraði, fallþungi, fóður- nýting og framlegð tveggja ára nautgripa. Föll vom metin af kjötmatsmanni sláturhússins samkvæmt núgildandi reglum og samkvæmt EUROP kerfmu af starfsmönnum verkefnis- ins. í íslenska matinu eru holda- flokkamir einungis þrír, þ.e. úrval fyrir mjög góða holdfyllingu, I fyrir góða eða „ásættanlega“ holdfyll- ingu og II fyrir holdrýra skrokka. I EUROP kerfmu eru holdaflokkam- ir 15 talsins. Fituflokkamir em hins vegar jafn margir í báðum kerfum, þó að þeir séu talsvert frábmgðnir í uppbyggingu. í EUROP kerfínu em föllin metin með sjónmati, bæði holdafar og fituhula en í íslenska matinu er holdafarið metið sjón- rænt, en fituflokkunin fer eftir mældri fituþykkt á síðu. Föllin flokkuðust misvel í kjöt- mati eftir stofnum og kynjum eins og kemur að hluta fram í 4. töflu. 38 - FREYR 3/2000 íslensku kvígumar, sérstaklega þó Angus blendingskvígumar sem urðu mjög feitar. Einnig var nokkuð sjáanlegur munur á fituhulu milli stofna hjá nautunum, þó að það komi ekki vel fram í kjötmatinu. Það kemur reyndar nokkuð á óvart hve fitan er lítil í íslensku gripunum, því að oft vill það fara saman eðlislæg mikil fitusöfnun og léleg fóðumýt- ing eða hægari vöxtur vegna þess að það fer meiri orka í að framleiða kg af fitu en kg af vöðva. Hvað íslensku gripina varðar skýrir fitusöfnun ekki lélega fóðumýtingu hjá þeim, þó að benda megi á að nýmamörsfita í þessari tilraun var hlutfallslega meiri miðað við sama lífþunga í íslensku gripunum. Samkvæmt núverandi kjötmati fóm 26 gripir, eða 72%, í sama holdaflokk (holdaflokk I), en í EUROP kerfmu urðu tlokkamir 8 talsins og þar kom munurinn á holdafari milli blendinganna og ís- lensku gripanna mun skýrar fram (sjá 4. töflu). Framlegð til bóndans Af framansögðu má ljóst vera að heildartekjur eru mun meiri af dæmi um þannig útreikning í 3. töflu. Þó að hér sé reiknuð framlegð íslenskra kvígna til kjötframleiðslu er það eingöngu til gamans gert, enda eru þær alltaf settar á til mjólkurframleiðslu við venjulegar aðstæður. Hins vegar má benda á að fóðumýting og vöxtur uxa er mjög svipaður og hjá kvígum. Framlegð af íslenskum uxum ætti þess vegna að vera svipuð og af íslenskum kvígum. Miðað við gefnar forsendur gefa Limósín blendingsnautin mestu framlegðina, þá Angus blendings- nautin, svo blendingskvígumar og loks íslensku nautin. Hjá nautunum er stofnamunurinn ríflega þrefaldur þar sem hann er mestur. Þetta er umtalsvert meiri munur en í saman- burði sem gerður hefur verið á Galloway blendingum og íslensk- um nautum (Þóroddur Sveinsson 1998). Framlegð blendingsnaut- anna er næstum tvöfalt meiri en blendingskvígnanna. Þessi saman- burður er ekki fyllilega sanngjam gagnvart kvígunum, enda næsta víst að kvígumar komast af með lakara fóður (og ódýrara?) en naut-

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.