Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2000, Blaðsíða 17

Freyr - 01.04.2000, Blaðsíða 17
Tafla 2, frh Nafn Nn Faðir Nn Mjólk Heimili 221 8239 Bimustöðum, Skeiðum 134 Heimir 89009 8204 Svertingsstöðum II, Eyjafjarðarsveit 360 Þráður 86013 8200 Þverlæk, Holtum 157 Ái 83023 8194 Þverholtum, Borgarbyggð 060 Snarfari 93018 8188 M-Hattardal, Súðavíkurhreppi 088 Tangi 80037 8185 Stóm-Ökmm 2, Akrahreppi 083 8184 Ysta-Bæli, Austur-Eyjafjallahreppi 144 Dalur 90010 8180 Stóm-Ásgeirsá, Víðidal 223 Þráður 86013 8168 Syðri-Bægisá, Öxnadal 198 Dúfi 90984 8162 Kirkjulæk II, Fljótshlíð 114 8160 Miðhjáleigu, Austur-Landeyjum 065 Austri 85027 8141 Akbraut, Holtum 149 Bassi 86021 8118 Egg, Hegranesi 398 Andvari 87014 8109 Oddgeirshólum, Hraungerðishreppi 182 Krossi 91032 8107 Litlu-Brekku, Höfðaströnd 094 Andvari 87014 8106 Baldursheimi, Mývatnssveit 139 Andvari 87014 8079 Guttormshaga, Holtum 136 8071 Stóm-Ásgeirsá, Víðidal 216 Selás 89015 8054 Arabæ, Gaulverjabæjarhreppi 177 Andvari 87014 8041 Sandlækjarkoti, Gnúpverjahreppi 025 Negri 91002 8033 Efri-Bmnná, Saurbæjarhreppi 243 Kolur 90921 8031 Brakanda, Skriðuhreppi 085 Dálkur 80014 8026 Lundum, Stafholtstungum 080 Belgur 84036 8021 Baldursheimi, Mývatnssveit 153 Bjartur 83024 8020 Grænuhlíð, Eyjafjarðarsveit 158 Þráður 86013 8016 Páfastöðum, Skagafírði 127 Atli 88973 8014 Birtingaholti IV, Hmnamannahreppi 088 Smellur 92028 8006 Dalsmynni, Viðvíkursveit 074 8000 Daufá, Skagafírði 219 Gassi 89018 8000 Reykhóli, Skeiðahreppi Skýja Krúna Skál Svana Skrauta Frekja Magna Frekjukolla Steypa Búkolla Lukka Lind Rauðka Brá Randalín Rjóð Gola Harpa Kriký Klauf Skjaldabaka Lea Lína Kráka Huppa Fluga Subba Bóla Vella Lind Krossa 29 á Voðmúlastöðum í Austur-Landeyjum með 416 og 413 kg, en báðar þessar kýr skila mjög fituríkri mjólk. Þær eru hálfsystur, dætur Amar 87023. Eðlilegasta röðunin kann að vera á gmnni samanlagðs magns verðefna í mjólk (mjólkurpróteins + mjólk- urfitu) eins og víðast sést notað á hliðstæðum yfirlitum erlendis. Það sem helst getur mælt gegn slíkum samanburði hér er ótraustari grunnur í efnaákvörðunum hér en þar, bæði vegna færri mælinga og einnig þess að of mörg bú nota sér ekki efna- mælingaþjónusru RM sem skyldi. Þegar þessi gmnnur er notaður þá verður röð efstu gripanna þessi: Ljómalind 58 í Akbraut 804 kg, Rauðka 106 í Jörfa 736 kg, Nína 149 í Leimlækjarseli 735 kg, Orka 248 í Skipholti III 730 kg, Kolbrá 68 á Ingunnarstöðum og Krossa 29 á Voðmúlastöðum, báðar með 729 kg, Grána 55 í Akbraut með 726 kg og Húfa 23 á Voðmúlastöðum með 723 kg. Hópurinn skipar sér því þétt í þessum samanburði. Nautsmæöraskráin Árangur ræktunarstarfsins ræðst framar öllu af tveimum þáttum, því hve góða nautsfeður við náum að velja á hverjum ti'ma og hve vel tekst til við val á nautsmæðrum. Valið á nautsfeðrunum verður að vemlegu leyti á ábyrgð okkar sem falið er að annast framkvæmda- atriði ræktunarstarfsins á hverjum tíma, þó að augljóst sé að öðru fremur standi það og falli með því hve víðtæk og öflug upplýsingaöfl- unin um dætur nautanna, sem era í afkvæmarannsókn á hverjum tíma, er. Þar er almenn þátttaka í skýrslu- haldi nautgriparæktarinnar alger lykilþáttur. Hve vel valið á nauts- mæðmm tekst á hverjum tíma verð- ur aftur á móti mjög háð árvekni og áhuga þeirra bænda sem eiga úr- valskýmar hveiju sinni. Þar verðum við að treysta því að bóndinn, sem fyrst og síðast er best til þess hæfur, bjóði ekki fram kálfa undan öðmm kúm en þeim sem uppfylla öll þau skilyrði sem hann vill gera til nautsmóður, en um leið þarf hann FREYR 3/2000 - 17

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.