Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.07.2001, Qupperneq 18

Freyr - 01.07.2001, Qupperneq 18
Súrsun án hjálparefna hefur verið algengasta aðferðin við verkun byggkorns hériendis. Hér súrsa Haraldur á Vestri-Reyni og félagar hans korn sín. (Ljósm.: Lilja Guðrún Eyþórsdóttir). af henni en ráðlagður hefur verið erlendis (Sjá Bændablaðið 26. júní sl. bls. 14). Þetta verður að kanna nánar. I stofutil- raunum á Hvanneyri er verið að reyna önnur hjálparefni, m.a. jurta- seyði. Sum þeirra virð- ast lofa góðu en of snemmt er að fullyrða um notagildi þeirra við súrsun byggs. Súrverkun byggist á því að öruggt jafnvægi náist í geijun og öðmm líffræðilegum breyting- um í bygginu. Til skemmri geymslutíma litið má yfirleitt tryggja það, en til lengri tíma getur það orðið áhættu- samara. Þá er vel þurrkað byggkom jafnan ömg- gara í höndum okkar. blaði). Til greina kemur einnig að skera byggið sem heilsáð, t.d. með fínsöxun þess og síðar súrsun. Nauðsynlegt er að rannsaka mögu- lega uppskeruhætti betur, bæði hvað snertir vél- og verktæknileg atriði, en líka veðurfæri til upp- skemstarfanna. (Tafla 1) Súrsun byggs Samkvæmt fræðunum á að vera auðvelt að súrsa byggkorn og geyma þannig. Rannsókn Kristjáns Óttars Eymundssonar (1999) sýndi að hafa má stjórn á gerjun í bygg- inu enda sé þurrefni þess a.m.k. 60%. (Tafla 2). Algengast er að bændur súrsi byggið í plastpokum vörðum stór- sekkjum úr trefjadúk. Aðferðin kallar ekki á mikla fjárfestingu; fremur vinnu. Til beggja vona getur hins vegar brugðið með geymslu- tap. Ekki hefur tekist að mæla reyndartapið svo að viðunandi telj- ist, en dæmi eru um að bændur hafi lagt aðferðina af sakir mikilla af- falla. Hérlendis hafa verið reyndir dúkturnar/-gryfjur til súrsunar á byggi. Fyrsta reynsla af þeim virð- ist lofa góðu en kostnaðurinn mun ekki síst ráðast af endingu dúksins, að geymslutapi ógleymdu. Hérlendis hefur byggið nær ein- göngu verið verkað án hjálparefna. Tilraun gerð í Keldudal í Hegranesi haustið 2000 bendir til ávinnings af notkun própíonsým, svo og að kom- ast megi af með mun minni skammt 3. tafla. Vatnsmagn sem þurrka þarf úr byggi við mismunandi þurrefni, í kg vatns á kg þe. Þurrefni, % Þurrkunarþörf kg vatn/kg þe 55 0,66 60 0,50 65 0,38 70 0,27 75 0,17 80 0,09 Þurrkun byggs Tæknilega er þurrkun byggs skýr og fremur einfaldur ferill. Hvað íslenskar aðstæður varðar snýst þurrkunin mjög um kostnað. Hérlendis er ekki á vísan að róa með sjálfþurrkun byggs við þroskun á akri. Oft verður þó að skera byggið illa þroskað og rakt, jafnvel með 50-55% þurrefni. Breytilegur kostnaður við þurrk- un byggkoms ræðst hvað mest af vatnsmagninu sem þurrka þarf. Það getum við reiknað þannig: (100 - þurrefni)/þurrrefni -0,16 = kg vatn/kg þurrefni (0,16 kg vatn/kg þe. er vatnsmagnið í geymsluþurru byggkomi - með 86% þe.) (Tafla 3). Til þurrkunarinnar þarf varma- orku. Fræðilega getum við komist af með nálægt 600 kcal (~2500 kJ) til að eima 1 kg af vatni en í góðum kornþurrkara fara 1200-1600 kcal til að þurrka 1 kg af vatni úr korn- inu. Við náum h.u.b. 10.000 kcal úr hverjum lítra hráolíu við bruna. 18 - FR6VR 9/2001

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.