Freyr - 01.06.2003, Blaðsíða 3
FREYR
Búnaðarblaö
99. árgangur
nr. 5, 2003
Útgefandi:
Bændasamtök íslands
Útgáfunefnd:
Sigurgeir Þorgeirsson, form.
Gunnar Sæmundsson.
Ritstjórar:
Áskell Þórisson, ábm.
Matthías Eggertsson
Auglýsingar:
Eirikur Helgason
Umbrot:
Sigurlaug Helga Emilsdóttir
Aðsetur:
Bændahöllinni v/Hagatorg
Póstfang:
Bændahöllinni v/Hagatorg
107 Reykjavík
Ritstjórn, innheimta,
afgreiðsla og
auglýsingar:
Bændahöllinni, Reykjavík
Sími: 563-0300
Bréfsími: 562-3058
Forsíðumynd:
Nýtt skrifstofuhús á
Hvanneyri. Sjá bls. 13.
(Ljósm. Matthías
Eggertsson).
Filmuvinnsla
og prentun:
Hagprent
2003
Efnisyfirlit
4 Bútækni og bú-
tæknirannsóknir
Viðtal við Grétar Einarsson,
deildarstjóra Bútæknideildar
RALA á Hvanneyri
14 Landbúnaður-
lífsstíll eða lífsviður-
væri?
eftir Hjördísi Sigursteins-
dóttur, sérfræðing, Rann-
sóknastofnun Háskólans á
Akureyri
19 Verðmæti ræktun-
arlands
eftir Áslaugu Helgadóttur og
Jónatan Hermannsson,
Rannsóknastofnun landbún-
aðarins
23 Vinnuþörf og vél-
væðing sauðfjárbúa
- má hagræða?
eftir Bjarna Guðmundsson,
Landbúnaðarháskólanum á
Hvanneyri
27 Grösin í gömlu
túnunum
eftir Guðna Þorvaldsson,
Rannsóknastofnun land-
búnaðarins
31 Vothey í plast-
klæddum útistæðum
Bjarna Guðmundsson,
Landbúnaðarháskólanum á
Hvanneyri
35 Áhrifavaldar á
framleiðslukostnað
heys
eftir Ríkarð Brynjólfsson,
Landbúnaðarháskólanum á
Hvanneyri og Jónas Bjarna-
son, Hagþjónustu landbún-
aðarins
Freyr 5/2003 - 3 |