Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.2003, Síða 16

Freyr - 01.11.2003, Síða 16
Greinilegt er að mikill þrýsting- ur í júgrinu hjá hámjólka kúm hef- ur áhrif á hreyfmgar þeirra og at- ferli, auk þess sem þekkt er að hann hefur áhrif á mjólkurmynd- un. Með aukinni tíðni mjalta eru dregið úr neikvæðum áhrifum þessa. Ljóst er að hluta þeirrar svörunar, sem sumir þeir sem tek- ið hafa upp sjálfvirk mjaltakerfi á síðustu misserum þekkja, má vafalítið rekja til slíkra þátta. Þær tilraunaniðurstöður, sem hér hefur verið gerð grein fyrir, eru um margt athyglisverðar. Spumingin Moli Varað við hraðari HLÝN'UN ANDRÚMSLOFTS Eftirfarandi fréttatilkynningu sendi fréttastofan Reuters út 14. maí sl. Deyjandi skógar, stækkandi eyðimerkur og hækkun sjávar- borðs geta kippt lífsgrundvelli undan fólki og dýralífi þar sem gufuhvolfið hlýnar hraðar en áð- ur var talið, að áliti Geoff Jenkins, yfirmanns Hadley, rann- sóknamiðstöðvar fyrir veðurfar, í viðtali við Reuters. Geoff Jenkins kvað nýjar mæl- ingar sýna mikið meiri losun gróðurhúsaloftegunda, svo sem koltvísýrings, heldur en áður var talið. Heitara veðurfar mun valda auknum þurrkum, flóðum og hækkaðri sjávarstöðu sem óttast er að leiða muni til straums flóttamanna frá lágum eyjum I Kyrrahafi sem verða óbyggilegar eða fara í kaf. Þá má vænta stríðsátaka vegna aukins skorts á fersku vatni. Landbúnaður og fiskveiðar munu bíða hnekki af breytingum á veðurfari sem og viöskiptalifiö. I skýrslu Sameinuðu þjóðanna um það hvort mæta megi auknum frjósemisvandamálum hjá mjólk- urkúm, samfara auknum afurðum, að einhverju leyti með annarri stýr- ingu á burðartíðni en hefðbundið hefur verið, verður áleitin. Höf- undurinn leggur áherslu á að sér- staklega hjá fyrsta kálfs kvígum með mikla afurðagetu sé tæpast áhorfsmál að lengra bil á milli burða en 12 mánuðir geti verið mjög hagkvæmt. Burðartíðni kúnna er hins vegar víða eitt helsta stjórntæki við rekstur kúabúsins þannig að áhrif árið 2001 um veðurfarsbreyting- ar á jörðinni var því spáð að meðalhiti mundi hækka um tvær til fimm gráður á celsíus á þess- ari öld. Ný gögn benda til að hækkunin verði enn meiri og verstu spárnar gera ráð fyrir fjór- um sinnum meiri losun koltvíox- íðs á öldinni miðað við núverandi ástand, en það er verulega meira en áður hafi verið vænst, að sögn Geoff Jenkins. Koltvísýringur er talinn valda tveimur þriðju hlutum hlýnunar- innar en hann myndast einkum við bruna orkugjafa úr jörðu, þ.e., olíu, kola og gass. í Kyotosamningi Sameinuðu þjóðanna er stefnt að því að draga á árunum 2008 - 2012 5,2% úr losun gróðurhúsaloftteg- unda miðað við árið 1990. Helmingur losunarinnar binst í gufuhvolfinu í um það bil eina öld en hinn helmingurinn binst ( hafinu, þurrlendi og I gróðri. Ef gróður verður fyrir skaða af völd- um hlýnandi veðurs og minni úr- komu á sumum stöðum mun nið- urbrot hans auka gróðurhúsa- áhrifin. Örverur í jarðvegi munu einnig skila frá sér meiri koltví- sýringi þar sem hækkandi hita- breytinga í þeim efnum þarf að skoða í mjög víðu samhengi. Að lokum er rétt að benda á að ef bændur færu á slíkan hátt að stýra lengd mjólkurskeiðsins hjá kúnum á annan hátt en með hinni hefðbundnu viðmiðun um burð með árs millibili þá verður bil milli burða algerlega ónothæfur mælikvarði á eðlisbundna frjó- semi kúnna. Eins og margir þekkja er þetta hins vegar eini mælikvarðinn sem við notum í þeim tilgangi í íslenskri naut- griparækt í dag. stig eykur lífsstarfsemi þeirra. Geoff Jenkins tekur undir varn- aðarorð Konunglega bresku vís- indaakademíunnar, (Royal Society, Britain’s national acade- my of Science), að núverandi aðgerðir í því skyni að draga úr gróðurhúsalofttegundum séu ekki fullnægjandi til að koma í veg fyrir þau verstu áhrif af hlýn- un á jörðinni, sem spáð hefur verið. Hann telur að meðalhiti í Bretlandi geti hækkað um 7 - 8°C fram til ársins 2080, saman- borið við 4°C hækkun sem áður hefur verið spáð. Við þyrftum að minnka losun gróðurhúsaloftteg- unda um 60-70% fram til loka aldarinnar til að stöðva hlýnun- ina. ESB hefur lýst því yfir að það vilji staðfesta Kyoto-bókunina á þessu sumri og ef Rússland og Japan gera það einnig mun bók- unin taka gildi án þess að Bandaríkin, sem er það land sem losar mest af koltvísýringi, staðfesti hana, Bandaríkin, sem reka stærsta hagkerfi jarðarinnar, neituðu að staðfesta samninginn árið 2001 þar sem þau óttuðust að hann mundi skaða efnahags- líf landsins. 116 - Freyr 9/2003

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.