Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.04.1910, Page 3

Sameiningin - 01.04.1910, Page 3
35 á fermingar-7ieiíí<í, sem jafnvel er skoðað sem svardagi eða eiðr. Handsalið er nú sumsstaðar talað um að leggja niðr, og má vera, að betr fari á því. En af mis skilningi er það sprottið, ef heitið verðr til lmeykslunar. Þegar að er gáð, er lieitið ekki annað en játning, játn- ing þess, að maðr trúi á þríeinan guð og vilji lifa eins og g-uðs barn í heiminum til æfiloka.. Athugum spurningarnar, sem lagðar eru fyrir ung- mennin við ferminguna. 1. spurning: „Afneitar þú af öllu hjarta djöflin- um og öllum hans verkum og öllu hans athœfi V ‘ Það er stundum sagt, að með þessu sé verið að láta börnin vinna eið að því, að þau aldrei skuli aðhafast það, sem illt er, eða syndga. Slíkt er misskilningr. Ekkert slíkt heit eru börnin látin vinna. Enginn rétthugsandi maðr rnyndi œskja þess. Vér vitum það af eigin reynslu, að slíkt loforð er ekki unnt að gjöra. Að því einu eru börn in sjrurð með þessu, hvort þau í hjarta sínu nú á þess- arri stundu afneiti hinu illa, hvort hjarta þeirra nú rísi öndvert gegn óguðleikanum og þeim bjóði við verkum og vilja hins vonda. Með öðrum orðurn er að því spurt, hvort fermingarbarnið á þessarri stund, þá það ákveðr sig til lærisveins-lífsins, finni hjá sér hjartanlega löngun til að standa á móti því illa og óguðlega og vilji forðast það. Og hættulaust ætti það jafnaðariega að vera, að börnin gjöri slíka yfirlýsing. Það er ekki mikil hætta á hrœsni hjá börnunum. Þau eru enn ekki forliert í neinu illu. Þau eru enn viðkvæm fyrir því, sem lireint er, gott og guðleg't. Og það er þeirii til styrkingar í hinu góða að játa þetta opinberlega og biðja guð að hjálpa sér að forðast hið illa, og fá fyrirbœnir kristins saínaðar. 2. spurningin: „Trúir þú af öllu hjarta á guð föður, son og heilagan andaf ‘ Þetta er blátt áfram trúar- játning-, stytzta og helzta trúarjátning kristninnar, samin af .Tesú Kristi sjálfum (Matt. 28, 19—20), skírnar-for miila postulanna og hin eiginlega postullega trúarjátn ing. Trúir þú á þríeinan guð þinn nú á þessarri stundu - Hér er meir að segja ekki gjörð skuldbinding til þess að trúa þessu ávallt, svo enda þótt það slys, það da.uðans

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.