Sameiningin - 01.04.1910, Page 14
46
bjuggu í Palestínu sjálfri,- eða á næstu grösum. Vér
köunumst við það, sem liáleitt finnst í þessum trúar-
brögðum, þótt það sortni stöðugt eftir því, sem lengra
dregr frá uppsprettunni; en svo seint og snemma sem
sögur fara af, finnum vér í þeim öllum ófagra, sívax
andi, ólæknandi fjölgyðisdýrkun og spilling. Guð þekk-
ist hvergi, nema hjá Júda. Og vér finnum meir að segja
ekki eitt einasta dœmi þess, að menn hafi af sjálfsdáðum
hrundið af sér þessu fjölgyðisoki. Tœkist því að fœra
sönnur á uppáhaldskenning ‘kritíkarinnar’, að Israel hafl
ekki þroskazt upp í „siðferðislega eingyðistrú“ fyrr en
á dögum stóru spámannanna, væri það þó engu að síðr
liulin ráðgáta, hvernig Israelslýðr, einn af öllum þjóð-
um lieimsins, náði þessu þroskastigi og varð meist-
ari alls lieimsins. En vér gefum þeirri skoðun alls ekki
jáyrði vort, að eingyðishugmynd Gyðingatrúarinnar sé
seinþroskaðr ávöxtr spámanna-aldarinnar. 1 gamla
testamentinu vottar ekki fyrir neinu tímabili í sögu ísra-
els, er hann hafi ekki haft vitneskju um einn guð, er allt
liefir skapað, öliu heldr við og öllu stjórnar. Það nær
engri átt, að eingyðiskenningin finnist í einum hlut;i
ritningarinnar, en ekki í öðrum. Elztu partar gamla
testamentisins—eða þeir, sem kritíkin telr elzta — flytja
þessa kenning um einn guð, ekki síðr en þeir yngstu.
Mergr málsins í þessurn elztu pörtum er hugmyndin um
einn guð, er skóp heiminn, um eitt mannltyn, sem runnið
er frá hinum fyrstu foreldrum, sem guð skóp, um synd
mannanna, sem leiðir yfir þá flóðið, um fyrirheitin, sem
Nóa voru gefin, og um leið allri jarðarbyggðinni, um
nýjan ættlegg, er runninn er frá Nóa, og skiftist að nýju
í kynkvíslir, um játning Abrahams, er liann viðrkennir
dómsvald guðs yfir öllum lieimi. Og á öllu þessu bygg-
ist köllun Abrahams, sáttmálarnir, sem gjörðir voru við
ættfeðrna, tilorðning Israelsþjóðar, frelsan liennar frá
þrældómi, og útvalning hennar drottni til dýrðar. Þótc
ekki sé því neitað, að hugmvndirnar um guð hafi tekið
framförum, hafi síðar á öldum orðið djúpsærri, hreinm
og rneir eftir andanum en þær voru á dögum Abrahams
og Mósis, þá getum vér þó af ofangreindum ástœðum