Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1910, Blaðsíða 2

Sameiningin - 01.06.1910, Blaðsíða 2
g8 þessi var samt mest. Kölluðu þeir kristniboða klœkjafullan mann; á hann lögðu gremi goða, _ gjörðu landrækan. 4. Stefnir skip í árós átti, út það tók á haf. Þá á heiðnum heyra mátti hefnd það stafaði’ af; hugðu þeir af gremi goða gjörðist undr slík. Óskemmt gegn um ölduboða inn það rak á vík.— 5. Hart skal eigi’ á heiðni taka, hitt skal síðr þó kristna menn um kristni saka, kveikja vina róg. Myrkrið hefir merking sína, mun því verða til. Gegn um myrkrið skal þó skína skærast Ijós með vl. 6. Yfir voða-veðr dynr, volkast skipið enn. „Kirkjan rofnar, kirkjan hrynr!“ kalla smeykir menn. Undan flest mun annað hrökkva, ei hún fer í strand. Ei mun kirkju-knörinn sökkva, kemst hann heill á land. II. Skýrsla Þangbrands. 1. Skip kom eitt af Isalandi Ólaf konung heim að sœkja.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.