Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1910, Blaðsíða 5

Sameiningin - 01.06.1910, Blaðsíða 5
IOI 12. Konung tókst þeim svo að sefa, sagði hann meS blíSu hóti: „íslendingum griS skal gefa; gott skal koma þar á móti. Ef þér kristnaS ísland fáiS, allir þá þér griSum náiS.‘ ‘ 13. „Öllum helztu Islendingum, er eg hefi’ á mínu valdi, aS ei fari orS mín kringum, er í gisling rétt eg haldi. Heilsa þeirra frændum frá mér: frændr þeirra geymi’ eg hjá mér.“ 14. AS því Hjalti’ og Gizur gengu, glaSir þaSan burtu fóru. Hinir lausn úr fjötrum fengu, fangnir þó meS kongi vóru; skírSir voru’ og heiSr hlutu, liinna beztu daga nutu. 15. Fréttist útá Isalandi Ólafs ráS á landsins sonum. Öllum þótti œrinn vandi á aS brjóta móti honum,— Allt þaS stjórn var œSra tyggja, allir varist liann aS styggja.— 16. Ef menn vilja Islendinga eittlivaS reyna’ aS siSa betr, ekki stoSar þá aS þvinga, þannig enginn bœtt þá getr. Ei þeir fyrir illu sveigjast, en viS gott sér láta segjast.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.