Sameiningin - 01.06.1910, Blaðsíða 32
128
■8' vel, aS undir því var þaö fremr öllu öðru komiS, hvort hon- *
um auSnaSist aS verSa frjáls maSr, og eins, hvort unnt yrSi
aS bjarga lífi tríbúnsins. Hann ýtti viS plankanum, sem
tríbúninn lá á, þangaS til hann gat ffeytt honum áfram. Og
síSan var öll hugsan hans um þaS aS geta naldiS honum
þar. ÞaS birti seint af degi. MeS von í brjósti vakti hann
yfir hinni vaxandi aftrelding, en var þó stundum hræddr.
Hvort myndi þaS verSa Rómverjar eSa sjóræningjarnir,
sem birtist meS degi? Ef þaS yrSi hinir síSarnefndu, þá
varS mannslífi því, sem hann hafSi til varöveizlu, ekki
bjargaS.
Loksins kom morguninn albjartr, kyrr, án minnsta
andvara. Álengdar til vinstri handar sá hann land, en
þaS var miklu lengra burt en svo, aS nokkur tiltök væri
aS komast þangaS. 1 ýmsum áttum voru menn á floti eins
og hann sjálfr. SumsstaSar var sjórinn dökkleitr, og kom
þaS af reköldum, sumum sviSnum, sumum enn rjúkandi,
skipsbrotunum eftir bardagann. GaleiSa ein lá logndauS
langt burtu meS rifnu segli, er hékk á hallandi rá, og engin
ár hrœrSist þar. Enn lengra burtu gat hann komiS auga á
bletti, sem hreyfSust. Og hélt hann þaS væri skip á flótta
c-Sa á eftirför eftir öSrum skipum. En líka var hugsanlegt,
aS þaS væri hvítir fuglar á flugi.
Ein klukkustund leiS. Áhyggja hans óx. Ef ekki
kœmi hjálp innan skamms, gat Arríus dáiS. Stundum sýnd-
ist hann þegar dauSr. ÞaS bærSi ekkert á honum. Hann
tók af honum hjálminn, og síSan brynjuna, en þaS gekk
ekki eins vel. Hann fann, aS bjartaS sló. ViS þaS glœddist
von hans, og hann hélt áfram. Hann gat ekkert annaS
gjört en aS bíSa, og eins og trúaSr ísraelsmaSr aS biSja til
guSs.
«
* „BJARMI“, kristilegt heimilisblaS, kemr út í Reykjavík tvisvar
í mánuSi. Ritstjóri Bjarni Jónsson. Kostar hér í álfu 75 ct. ár-
gangrinn. Fæst í bóksölu hr. H. S. Eardals í Winnipeg.
„NÝTT KIRKJUBLAÐ", hálfsmánaSarrit fyrir kristindóm og
kristilega menning, 18 arkir á ári, kemr út í Reykjavík undir rit-
stjóm hr. Þórhalls Bjarnarsonar, biskups. Kostar hér í álfu 75 ct.
Fæst í bókaverzlan hr. H. S. Bardals hér í Winnipeg.
,.SAMEININGIN“ kemr út mánaSarlega. Hvert númer tvær
arkir heilar. VerS einn dollar um áriS. Skrifstofa 118 Emily St.,
Winnipeg, Canada. •— Hr. Jón J. Vopni er féhirSir og ráSsmaSr
,Sam.“—Addr.: Sameiningin, P.O. Box 2767, Winnipeg, Man.