Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1910, Blaðsíða 4

Sameiningin - 01.06.1910, Blaðsíða 4
IOO Sögðu þeir mig ræna’ og rupla, reyndu þó frá mér að lmupla.“ 7. Ofsaveðr upp þeir vöktu, ólmir stormar goðum lutu; skip mitt þeir úr höfnum hröktu, hrjáðu það og sundr brutu. Þór þeir kváðu veðri valda, veikan Krist ei skipi halda.“ 8. Höfðingjarnir svik mér svndu, siguðu’ á mig almenningi. sín þeir gegn mér sverðin brýndu, sekr var eg gjör á þingi. Flœmdu þeir mig loks úr landi. Landið tel eg ókristnandi.“ — 9. Seig að liilmi heiftar-bræði, hroðasögu þá er frétti. Heiðna’ í járn í ógnar-œði íslendinga’ í bœnum setti. „Skulu“—kvað hann—„grísir gjalda, gömlu svínin heiðnu valda.“ 10. Fyrir reiðan gram þá gengu Gizur hvíti’ og Hjalti báðir; er af honum orð beir fengn allt þeir gáfu’ á konungs náðir. Allt þeir kenndu aðferðinni, aftr betr takast kynni. 11. „Þangbrandr ei fór með friði, fór að mörgu óspaklega; þóktist kenna kristna siði, kunni betr menn að vega. Islendingar illa þola útlendinga, slíka svola.“

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.