Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1910, Page 4

Sameiningin - 01.06.1910, Page 4
IOO Sögðu þeir mig ræna’ og rupla, reyndu þó frá mér að lmupla.“ 7. Ofsaveðr upp þeir vöktu, ólmir stormar goðum lutu; skip mitt þeir úr höfnum hröktu, hrjáðu það og sundr brutu. Þór þeir kváðu veðri valda, veikan Krist ei skipi halda.“ 8. Höfðingjarnir svik mér svndu, siguðu’ á mig almenningi. sín þeir gegn mér sverðin brýndu, sekr var eg gjör á þingi. Flœmdu þeir mig loks úr landi. Landið tel eg ókristnandi.“ — 9. Seig að liilmi heiftar-bræði, hroðasögu þá er frétti. Heiðna’ í járn í ógnar-œði íslendinga’ í bœnum setti. „Skulu“—kvað hann—„grísir gjalda, gömlu svínin heiðnu valda.“ 10. Fyrir reiðan gram þá gengu Gizur hvíti’ og Hjalti báðir; er af honum orð beir fengn allt þeir gáfu’ á konungs náðir. Allt þeir kenndu aðferðinni, aftr betr takast kynni. 11. „Þangbrandr ei fór með friði, fór að mörgu óspaklega; þóktist kenna kristna siði, kunni betr menn að vega. Islendingar illa þola útlendinga, slíka svola.“

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.