Sameiningin - 01.06.1910, Blaðsíða 26
122
Af þeim 120 þrælum, er bundnir voru meö járnhlekkj-
um við þófturnar, var ekki einn, sem ekki spyrSi sjálfan sig
aS þessu. í þeim fólkshópi var engin upplyftandi starfs-
hvöt til. ÆttjarSarást, sómatilfinning, skyldurœkni gat
ekki komiS til greina hjá neinum slíkum manni. ÞaS fór í
gegn um þá sama tilfinning eins og alla þá, sem örlögin
fley§ija óviSráSanlega og í blindni út í hættu. Telja má
líklegt, aS jafhvel sá, sem sljóvastr var af þrælum þessum,
liafi, þá er hann hélt ár sinni á lofti, hugsaS um allt þaS,
sem komiS gæti fyrir, án þess þó aS geta vænt sér neins
góSs. Því ef skipiS bæri sigr út býtum, þá myndi þaS aS
eins leiSa til þess, aS hann yrSi fastar fjötrum bundinn svo
lengi sem hann heyrSi skipi þessu til. En væri skipinu
sökkt eSa þaS brennt upp, þá myndi sömu örlög ganga yfir
hann og skipiS.
HvaS væri aS gjörast utan skips mátti enginn þeirra
grennslast eftir. Og móti hverjum myndi hér barizt? Ef
til vill voru þaS vinir, brœSr, samlandar. Ef lesendr hugsa
meir út í þaS mál, mun þeim skiljast, hví hinum rómversku
yfirmönnum þótti óhjákvæmilegt á slíkum hættutíSum aS
rtgbinda þessa aumingja-ræfla meS járnfjötrum viS þóft-
urnar.
En þaS var nú heldr lítill tími fyrir þá til aS hugsa um
slíkt. HljóS nokkurt barst Ben Húr til eyrna aftan frá, og
Astræa tók aS ruggast eins og mœtt hefSi henni öldugangr.
Hann grunaSi, aS fleiri eSa færri herskip væri þar á ferS,
búin til atlögu. Og blóSiS tók aS renna meS auknu afli
í æSum hans.
AnnaS merki kom ofan af þilfari. Árunum var dýft í
sjóinn og galeiSan hreyfSist áfram hœgt og hœgt. Ekkert
hljóS heyrSist hvorki utan aS né innan frá. Og þó setti
hver maSr niSrí skipinu sig ósjálfrátt í þær skorSur, sem
bentu til þess, aS hann byggist viS slagi. Og skipiS sjálft
virtist vera sér hins sama meSvitanda. ÞaS var eins og
þaS stœSi á öndinni og hnipraSi sig saman á líkan hátt og
tígrisdýr áSr en þaS stekkr á bráS sína.
Þá er svo stendr á, verSr tíminn aS óviSeiganlegri ráS-
gátu. Ben Húr átti þess því engan kost aS gjöra sér neina
hugmynd um vegarlengdina, sem farin var. Loks heyrSist
lúSraþytr frá þilfarinu, sterkr, hvellr, í löngum lotiun.
P'ormaSr rœSaranna sló hljóSborSiS svo aS í því söng.
RœSararnir tóku svo löng áratog sem mest mátti. dýfSu
árunum sem dýpst í sjóinn, og reru sameiginlega af öllu
afli. Hver bjálki og fjöl og rá í skipinu nötraSi og skalf,
og skipiS þeyttist áfram. Enn fleiri lúSrar tóku aS blása,
fi allir í aftrhluta skipsins, en úr framstafni heyrSust hávær-