Sameiningin - 01.05.1912, Qupperneq 20
84
berlega, ekki til þess ab menn hœli oss, heldr til ;þess a5 þeir
vegsami guö, þá breytum vér rétt éMatt. 5, 16J. — Vér eigum
ekki aSeins að' varast aS básúna góbverk vor fyrir öSrum, heldr
eigum vér aS gleyma þeim sjálfir (3. v.J. Slíkar gjafir mun
guS launa; og beztu launin eru góðverkin sjálf, því „sælla er aS
gefa en þiggja.“
H'vernig vér eigum aö biðja. Á dögum Farísea hlaut sá
hól, semi baðst fyrir á strætum úti og á gatnamótum. Nú verðr
slíkr maSr aS athjlœgi. Andinn er sá sami í b' Sutm Krists, en
tímarnir breytast. Vér fylgjum andanum, ef vér látum ótrauðir
sjást merki guShræSslu vorrar, þótt heimrinn hæði oss,—En bœn-
rœkni vor nýtr sín bezt, þegar vér biSjutn í einrúmi og kyrrþey.
■—Ónytjumælgi er þaS, þegar menn þylja bœnir hugsunarlaust,
annaShvort utanaS lærSar, eða uppúr sér. Jafnvel „faSir-vor“
getr orSiS aS ónytju-mælgi hjá oss. Bœnin „faSir-vor“ fyrir-
mynd: (1) StýluS til föður vors á himnum; (2) kjarnyrt; (3)
kemst beint aS efninu; (4) „leitar fyrst guSs ríkis“; (3) sýnir
lotning og auömýkt; (6) krefst réttilegs undirbúnings: að vér
höfum fyrirgefið öSrum.
Hvernig vér eigum aö líða. Föstur geta veriö nauðsynlegar
í bœnarlífi kristins manns. En hversu mikiö sem vér leggjum
á oss, hversu mikið sem vér líSum fyrir trú vora, þá varðar heim-
inn ekkert um þaS. GuS sér. og það er nóg. Einhver bezta
gjöfin, sem vér getum gefið öðrum, er gleði.
Lexía 9. Júní: Aö heyra og að gjöra — Lúk. 6, 39-49.
39. En hann sagS'i þeim líking: Hvort fær blindr leitt
blindan? Munu þeir ekki báðir falla í gryfju? 40. Ekki er
lærisveinninn yfir meistaranum, en hver sem er fullnuma verðr
einsog meistari hans. 41. En hví sér þú flísina, sem er í auga
bróður þíns. en tekr ekki eftir bjálkanum, sem er í þinu eigin
auga? 42. ESa hvernig fær þú sagt við bróöur þinn: BróSir!
lát mig draga út flísina, sem er í auga þér, þarsem þú sér ekki
sjálfr bjálkann í þinu auga? Hrœsnari! drag fyrst út bjálkann
úr þínu auga, og þá munt þú sjá vel til aö draga út flísina, sem
er i auga bróöur þíns. 43. Því ekki er til gott tré, sem ber
skemmdan ávöxt; ekki heldr skemmt tré, sem ber góðan ávöxt.
44. ÞVí sérhvert tré þekkist af ávexti smum; því ekki safna
menn fíkjum af þyrnum eða uppskera vínber af þistlum. 45.
Góör maSr framber það, sem gott er, úr góSum sjóSi hjarta
síns, en illr maðr framber þaS, sem illt er, úr vondum sjóSi; því
af gnœgö hjartans mælir munnr hans.
46. En hví kalliö þér mig herra. herra, en gjöriö ekki þaS,
sem eg segi ? 47. Eg skal sýna yðr, hverjum sá er líkr, sem kemr
til mín og heyrir orð mín, og breytir eftir þeim: 48. Hann er
líkr manni, er byggði hús, gróf og fór djúpt og lagði undirstöð-